3 GÓÐIR Á INN

  Það var virkilega afslappandi og fróðlegt að hlusta á Bjarna Benedikts og Steingrím J.Sigfússon,í viðtali hjá Ingva Hrafni,á INN. Allt annað að hlusta þegar menn fá að klára sitt mál án athugasemda. Það er akkurat það sem Ingvi Hrafn gerir án þess að grýpa stöðugt fram í. Kjósendur verða að fá að heyra hvernig þeir meta þessa alvarlegu stöðu,hvort þeir vilji eða geti unnið saman,ef mál skipast þannig.      Það sem vakti athygli mína og gladdi mig mest,var ákveðinn vilji þeirra að horfa fram á veg og vinna að lausn þess vanda sem þjóðin rataði í. Það er aðkallandi. Vissi ´´eg ekki betur, héldi ég að þeir tilheyrðu sama flokki,en eitt veit ég fyrir víst,þeir tilheyra báðir sama landi, Íslandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Ertu viss ?

Hildur Helga Sigurðardóttir, 8.4.2009 kl. 03:34

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Haldi þeir framhjá?svínin,veistu eitthvað?

Helga Kristjánsdóttir, 8.4.2009 kl. 04:15

3 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Nú hefur þú eitthvað misskilið mig nafna.  

En er einhver í framboði þessa dagana sem vill ekki "horfa fram á við" ?  Frekar svona afturábak ?

Bara að djóka.  Kær kveðja,

Hildur Helga Sigurðardóttir, 12.4.2009 kl. 07:25

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Já elliglöp vina mín,,, nei nei , var að velta fyrir mér ath.semdinni 8/4,hugsaði þetta er ekki humorinn hennar Hildar Helgu,   ójú gott þú komst inn núna, já já ég hefði nú átt að skrifa "saman" á eftir vanda.     Þekki einn sem er í bakkgír,horfir samt fram á við (það er leindó).Alltaf til í djókið, bestu kveðjur.

Helga Kristjánsdóttir, 13.4.2009 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 147071

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband