Föstudagur, 19.3.2010
Manchester United leikur gegn Bayern München
Nú fer ballið að byrja. Ekkert (nema H.M.)er eins skemmtilegt og viðureign meistara hinna ýmsu landa,í meistaradeildinni,þegar fer að líða að loka slagnum. Nú fara menn að spá í úrslit,leidda af líkum vegna síðustu viðureigna,eða mati á gæðum liðanna,en lang oftast eigin óska. Mín ósk er auðvitað að Manutd vinni,og hefur alltaf verið. Það er orðið svo algengt að menn fari á leikina sjálfa,að stemmning fyrri ára á beinni útsendingu, er hreint ekki sú sama. Kann því vel að horfa stundum á nágranna-pöbbnum. (Get því laumast út í fýlu ef illa fer)
![]() |
Arsenal mætir Barcelona - Man Utd leikur við Bayern München |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Íþróttir | Facebook
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 149042
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
- Byrði af völdum krabbameina mun aukast verulega
- 1,5 milljón ríkari eftir kvöldið
- Stoltur af árangri síðustu ára
- Nýir slökkvibílar á fjóra innanlandsflugvelli
- Ekki gert ráð fyrir barnafjölskyldum eða fötluðum
- Vinnumálastofnun leigir tíu hús eða úrræði
Erlent
- Gekk með riffilinn í buxunum
- Ísraelar vara ESB við
- Trump pirraður: Þú ert að skaða Ástralíu
- Reyndi að slá met en var handtekinn í Rússlandi
- Páfinn fordæmir framferði Ísraela
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
- Hafa hæft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
Fólk
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Athugasemdir
OJ fótbolti, mér finnst samt Liverpool lagið flott. Það var spilað og sungið í jarðaförinni hans pabba. You never walk alone, það er frábært lag.....
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.3.2010 kl. 00:38
Hæ! Já ég veit það og virði það. Finnst mikið til þess koma að þú kíktir inn.Já einn sona minna er sko Púllari,var góður fótboltamaður allavega með gull og Æ,held bronsskó.Fyrst ég er byrjuð,þá er einn Tottenham,það var oft feiknafjör í gamla daga,hrein fjölskylduskemmtun. Já þetta með lag Púllara.held að það færi þeim áhangendur um allan heim. En sameiginlega eru þessi lið með íþróttinni fyrst og fremst,verst hvað djö...peningar spila inn í,ég er að meina of stórar upphæðir,er þettaekki líka svona í leikarastétt og músik-stórstjörnum. Jóna mín góða nótt.
Helga Kristjánsdóttir, 20.3.2010 kl. 02:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.