Miðvikudagur, 16.7.2008
Fimbulfamb
Veit nokkur hvað "Bjöggæði"merkir?Eða "Bússirúlla"? Fimbulfamb er spil sem börn mín fengu í jólagjöf fyrir mörgum árum og hefur verið,nr. 1 í skemmtidagskrá fjölskildunnar,síðan.Nú fer í hönd árlegt ættarmót okkar og spilið dregið fram.Í því eru um 1900 til 2000 orð,sum þeirra eru orðin vel kunn þeim sem mest spila það.því læt ég nokkur flakka:Kotaklessa =lumma,gimragull=kleinur,þress=björnfaðmbyggir=eiginmaður,ráðherrapylsa=súrsaðir hrútspungar,freyðhildarlegur=fyrirferðarmikill,Hildur var algengur viðliður í lastheitum kvenna.Nöfn á jurtum og dýrum sem lifa í fjarlægum löndum,,hverskonar áhöldum í klaustrum og hjá skilmilgarmönnum fornaldar er meðal þess sem kemur upp og þáttakendur (sem vita sjaldnast hvað er)skrifa sína skíringu á þar til gerðan miða.Þá reynir á "skáldin"aðgera hana sem sennilegasta og lokka þannig aðra til að geta upp á sinni,þannig fær hann stig. 1 frá hverjum sem það gerir.Dæmi;Sækemba Fambaskíringin er(sú rétta)Eðla af ætt kemba,hún lifir á Galapagoseyjum og nær allt að 1,5 metra lengd.Mín skíring hefði verið t.d. skata,og ísmeigileg biði ég eftir að einhver "biti"á hana.Sá sem getur upp á þeirri réttu fær tvö stig.þetta spil hefur ekki verið til í tugir ára.mætti gera það endurbætt. Ég endudtek hvað er Bússirúlla og Bjöggæði? kveðja
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Fimmtudagur, 3.7.2008
Alltaf má fá annað skip og annað föruneyti
Ronaldo var fenginn á sínum tíma til Manutd.til að fylla skarð Beckham´s.Hann gerði það og gott betur reyndar allt önnur týpa.Hann var þeirrar gerðar sem alla langar að sýna í tvo heimana eftir að vera fíflaðir upp úr skónum.Hann átti á tímabili ekki sjö dagana sæla,vændur um nauðgun(HANN?) Auk púsins,afleiðing viðskipta hans við Rooney í heimsmeistarakeppninni síðustu.Þetta eiga ekki að vera eftirmælli,en grunurinn er áleitinn að hann verði afmunstraður í haust.Ég óska honum velfarnaðar.
![]() |
Botn í mál Ronaldo? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 17.6.2008
Ófeigur! neei
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 2.6.2008
BROSið

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 21.5.2008
MANCHESTER
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Miðvikudagur, 23.4.2008
Vor og sumarfrí
Það er komið vor,Divan er að fara í bloggfrí,en bloggið er svo sannarlega búið að hald mér selskap á kvöldin í vetur.Prófin eru að byrja og þar með vertíðin mín yfirseta í H.Í. Meistaradeildin í í fótbolta að ná hámarki söngvakeppni Evropu í maí og Íslandsmótið í fótbolta fer fljótlega af stað og þar með útivist við áhorf.Já árstíðirnar hver með sína sjarma þar sem vorið gefur vinnandi stéttum fyrirheit um sumarfrí,námsfólki tækifæri til tekjuöflunar gamlíngjum og heyfihömluðum auða jörð til yfirferðar,vonandi verða Drossíurnar og þeir sem þeim aka "spakir" í umferðinni.Gleðilegt sumar kæru vinir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 4.4.2008
Nína
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þetta er auðvitað algerlega forkastanlegt
- Laxveiðiárnar og hafsbotninn í fínu formi
- Vilja byggja sumarhús á næstu jörð við fossinn
- Hvaða mál eru í þingmálaskránni?
- Beðinn um að fara með pottréttinn úr flugstöðinni
- SS ætlar að stækka sláturhúsið
- Samið að nýju við Samtökin '78
- Bilun í útsendingu truflar áhorf á landsleiknum
- Fá engin svör um stækkun
- Ríkissáttarsemjari boðar til fundar í fyrramálið
Viðskipti
- Minnihlutaeigendur leita til dómstóla
- Krossmiðlun, ráðstefna á vegum Pipar\TBWA
- Kríta hefur þrefaldað útlán sín
- Trump hótar ESB hefndum
- Robinhood inn og Caesars út
- Fjárhagsáhætta ríkissjóðs eykst
- Aftur bætir OPEC við framleiðsluna
- Ishiba kveður með tollasamning í höfn
- Þyrí Dröfn forstöðumaður markaðsmála hjá Olís
- Sætanýting Play 89,6%