Föstudagur, 19.9.2008
Hænuslagur í umferðinni
Ég var rétt mátulega búin að láta drýgindalega,yfir hæfileikum mínum í akstri.Svo gerist það í dag,(18.)að bílstjóra þótti ástæða til að vinda sér út úr bíl sínum,hafandi stansað við rautt götuljós á gatnamóunum Álftanes/Hafnafj.vegi.Tilefnið var að láta mig vita að ég hefði svínað fyrir bíl hans á gatnamótum Hraunsholtsbrautar og Álftanesbrautar.Þessi gatnamót eru ljóslaus og því mjög varhugaverð.Ég keyri þau oft og veit að hraðinn þar er mikill og dytti ekki í hug að hætta mér út á nema telja það öruggt.Svo var í dag,en fljótlega er komin drossía alveg upp að litla silfurrefnum mínum (wolswagen fox) ég hafði á orði við farþega minn,að þetta væri nú bara eins og á autoban,í Þýskalandi,þar sem þú ert rekin áfram ef þú keyrir of hægt,en ég er nú ekkert fyrir lull í akstri,það er líka hættulegt
Fljótlega brunaði hann framúr á heilli línu og lét vita af sér.Eins og áður sagði varð hann að stansa við rautt ljós.Bílstjórinn var ung stúlka,reif upp hurðina hjá mér til að láta mig vita að ég hefði svínaðfyrir hana,ekki var mikill tími til skoðanaskipta en ég gat látið hana vita að hraða hennar væri þá um að kenna.Ég hafði séð þennan bíl en langt undan,veit ekki hvað hún heyrði,en húnsendi mér illskulegan svip um leið og hún hreytti út úr sér,ja einhverju og hún ætlaði að láta lögregluna vita.Gott,sá á eftir henni suður Reykjanesbraut sólandi bíla sem voru greinilega fyrir henni,skapið!það var sjóðandi,blessað barnið vonandi reitir engin hana til reiði,ekki í umferðinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 11.9.2008
Amma deyir þú?
Spurning Alexanders barnabarns míns,var svo krúttleg,hispurslaus eins og börnum er tamt,að ég týmdi ekki að leiðrétta hann.Já,svaraði ég,hvenær?spurði hann?Ég veit það nú ekki,rétt eins og ég væri ekki búin að ákveða það. Þennan dag óttuðust sumir að veröldin væri að farast,vegna tilrauna vísindamanna i´Sviss.Allt búið eftir alla fyrirhöfnina?Ég er að færa mig nær því sem ég vil koma hér á þrykk. Það ryfjuðust upp vísur sem gerðu mikla lukku,eftir Guðmund Friðjónsson,skáldanafn Guðmundur frá Sandi.Las þær fyrst í Lesbók Mbl.fyrir mörgum árum.Guðmundur skáld Friðjónsson fæddist 24.okt1869.
Ég veit er ég dey svo að verði ég grátinn,
þá verðurðu eflaust til taks
og ætlirðu blómsveig að leggja á mig látinn
þá láttu mig fá hann strax
og ég eins og aðrir afbragðsmenn deyja
í annála skrásetur þú,
og hrós um mig ætlarðu sjálfsagt að segja
en segðu það heldur nú
og mannúðarduluna þekki ég þína,
sem þenurðu dánum í hag
en ætlirðu´að breyða yfir brestina mína
þá breiddu´yfir þá í dag
og viljirðu þökk mínum verðleikum sína
þá verður það eflaust þú
sem sjóð lætur stofna í minningu mína
en mér kæmi´ann betur nú
Í von að þetta sé rétt með farið því ég finn ekki frumritið
lifum heil
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 28.8.2008
Flugstjórinn tók dýfu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 24.8.2008
HJÁTRÚ
![]() |
Telja fullvíst að Frakkar vinni Íslendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 11.8.2008
Ágúst
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 22.7.2008
,,NEI, COME ON!"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Föstudagur, 18.7.2008
Minni ellinnar
Þ'ott af elli höfuð hærist
halda velli gi(r)ndirnar
leynt í brjósti löngun bærist
að lifa'upp gömlu syndirnar
![]() |
Uppreisn ellinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 149022
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar