Þriðjudagur, 6.10.2009
Steingrími kallinum dettur ekki í hug að aðrir en hann skipti um skoðun
Auk þess er það ekki það sem þjóðin þarf á að halda, segir hann. Þjóðin þurfti svo sannarlega á því að halda í seinustu kosnigum,að hann héldi sín heit,eða tryði því sem hann sagði;AGS. burt,ekkert Esb. ´Hlustaði á alla umræðuna á Alþingi í dag, ræða Ragnheiðar Elínar Sjálfstæðisflokki,heillaði mig.
![]() |
Hétu öll stuðningi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er vonsvikin með það hvernig VG hafa komið fram í þessu ríkisstjórnarsamstarfi.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.10.2009 kl. 01:03
Já,nú er allt kapp lagt á að Sjálfst.flokkur komist ekki að,mér finnst það aukaatriði . Held raunar að engin í stj.andst.sækist eftir "verksstjórn",en þeir hafa (Ragnheiður Elín) boðið samvinnu,greinilega af einlægni.
Helga Kristjánsdóttir, 6.10.2009 kl. 01:16
Þarf ekki að fá utanþingsstjórn.Stjórnmálamenn eru búnir að sýna það að þeir geta ekki gert hlutina rétt.Völdin spilla og mikið af þessu liði er búið að vera allt of lengi þarna inni. Ég veit ekki alltaf er þetta lið kosið aftur og aftur
Ingólfur Skúlason (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 01:29
Já,hversu oft hef ég ekki hugsað það sama, hef ´aldrei hugsað jafnmikið um stj.mál eins og þetta ár. Við vitum að á alþingi var eða er enn rekin fyrirgreiðslu pólitík ,þingmaður að vestan vann fyrir sinn landsfjórðung o.sfrv. En nú erum við í alvarlegri kreppu og ekki yrðu allir sáttir við þá sem veldust í utanþingsstjórn. Gæti sannarlega trúað að vel menntaðir og vel meinandi menn gætu unnið kraftaverk. Einu vil ég líka trúa,að þeir flokkar sem kennt er að hluta til um hrunið,munu gæta meira aðhalds.ef þeim væri falin ábyrgð. Við eigum svo mikið af góðu fólki,en það strandar alltaf á að þeir virðast fá bráðaofnæmi reglulega fyrir hver öðrum. Förum vonandi að sjá ljósið.
Helga Kristjánsdóttir, 6.10.2009 kl. 01:53
Nú þurfum við utanþingsstjórn skipaða fyrrverandi bankastjórum og útrásarvíkingum. Þeir kunna að fá afskrifaðar skuldir sínar. Nýtum okkur það.
corvus corax, 6.10.2009 kl. 08:22
Helga Kristjánsdóttir, 6.10.2009 kl. 11:14
Ég ræddi við foreldra mína og systur í kvöld og reyndi að útskýra fyrir þeim málavöxtu í þessu Icesave rugli. Til að gera langa sögu stutta þá er þetta ekki ósvipað Íslendingasögunum því við eigum nú tvo kosti í stöðunni, báða slæma. Annar er að greiða Icesave og sitja í skuldasúpu um langa framtíð, hinn er að hunda þetta allt, segja sig úr lögum við alþjóðasamfélagið, taka fall krónunnar og aukna verðbólgu og sjá hvort skútan standist óveðrið.
Persónulega er ég í mikilli óvissu um þetta allt, mig langar alls ekki til að greiða Icesave og ég óttast það sem getur gerst greiðum við það ekki.
Hitt er svo annað að ég held að Hollendingar og Englendingar muni ekki samþykkja neitt nema fyrirliggjandi samning, nema við sýnum fram á að okkur sé alvara með að það hafi verið glæpamenn sem stofnuðu til Icesave reikninganna. Um leið og við setjum þá í bönd, járn og bak við lás og slá held ég að við getum farið að tala við Holland og England um þak og fyrirvara á Icesave. Heldur þú að þetta geti gengið?
Ingibjörg Hinriksdóttir, 9.10.2009 kl. 20:15
Spurning hverja getum við sett bak við lás og slá? Minnir að Eva Joly segði það ekki hægt nema að undangenginni rannsókn og sakfellingu. Við erum búin að þæfa þetta mál svo lengi,að það sem mér finnst og mörgum sama sinnis að slagkrafturinn sé ekki eins áhrifamikill eins og hefðum við mótmælt srax,bent á tilskipunina og staðið mikið þéttar saman öll. Kúgarar skilja ekkert nema þeim sé veitt viðnám. Þeir vilja halda okkur hræddum og sundurlyndum. Þeir fylgjast með. P.S. Við segjum okkur ekki úr lögum alþjóðasamfélagsins, það verða Bretar og Hollendingar,sem fá á baukinn,ef þeir beita okkur einhverskonar refsingu. Mín vegna mega þeir hjálpa til að finna þetta ´stolna fé,við,ég og þú,gerðum það ekki.Læt þetta duga núna Ég er hræddari við hvað gerist ef við samþykkjum greiðslu. ----------- Trúi að lausnin sé handan við hornið.------------------
Helga Kristjánsdóttir, 9.10.2009 kl. 22:07
Ég óttast báða kostina og ég óttast líka hvað gerist ef við förum ekki að taka á föntunum sem komu okkur í þessa stöðu. Fólkið er að gefast upp á ástandinu, það eru margir hættir að hlusta á fréttir því þeir eru búnir að fá uppí háls af þessu öllu saman.
Það má vera að við verðum ekki sammála um þetta en ég tel enn að Jóhanna sé besti kostur í stöðunni sem við erum í núna.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 9.10.2009 kl. 23:06
Já það finnst mörgum. Allir eru sammála um að framferði útrásarvíkinga og bankastjórnenda sé vítavert. Við ríghöldum í afglöp,sem eftirliti og stjórnendum sást yfir,það er bara ekki glæpur og ætti ekki að dvelja við það,græðum ekkert á því. ´Tókstu eftir ég sagði græðum, þ.e. í merkingunni græða sár, sefa reiðina. Bretar og Hollendingar bera sína ábyrgð,þessi hrollur gerðist í þeirra landi og þeirra eftirlit brást. Aumingja Tjallinn,verðum að bæta þeim þetta!! Nei segi ég og fleiri,þeir skulu ábyrgjast gerðir sínar gegn okkur,fyrr og síðar og gangast við sínu Ees. regluverki. Gegn þeim er reiðin réttlát. Ingibjörg "give me five". Guð blessi Ísland.
Helga Kristjánsdóttir, 10.10.2009 kl. 01:09
Five!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 10.10.2009 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.