Sunnudagur, 4.10.2009
BREIÐABLIK
Til hamingju bikarmeistara! Það var kalt á Laugardalsvelli í dag. Það var það líka árið 1971 á Melavellinum,þar sem við fáir (miðað við í dag) áhangendur Blika hvöttum lið okkar í bikarleik gegn Víkingi,sem unnu 1-0. Mér var hugsað til vinkonu minnar,hennar Huldu Pétursdóttur,"Blikamömmu",sem svo var kölluð,því hún átti alla þessa Blikastráka! Nei,fæddi ekki af sér,nema 3,en við vorum saman á Melavellinum í tapleiknum,fyrir 37 árum. Þótt það séu 2 ár frá því Hulda dó,minnist fólk enn á hana og segja: "Heldurðu að Huldu hefði líkað að vera hér í kvöld",en eins og allir Blikar vita ,lék hún og maður hennar heitinn með Fram og héldu ávallt góðu sambandi við gamla félaga. ´ Þótt leikurinn hafi verið frekar daufur í fyrri hálfleik,varð hann þeim mun meira spennandi í þeim seinni. Akkurat það sem við viljum og ekkert fyrirséð,eða hver vissi að upp myndi koma nýr markaskorari,vissum að liðið er gott oft á tíðum spilandi frá aftasta manni upp að vítateig andstæðinganna. Það er bjart framundan meðan við höldum þessum leikmönnum og þjálfaranum,sem stjórnar eins og hljómsveitarstjóri með sprota.
![]() |
Breiðablik bikarmeistari í fyrsta skipti eftir vítakeppni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
til hamingju með sigurinn.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.10.2009 kl. 02:13
Takk Jóna mín.
Helga Kristjánsdóttir, 4.10.2009 kl. 02:23
Veistu, ég held að Hulda hefði verið mikið stolt á laugardag. Sennilega hefði hún fellt nokkur tár, eins og ég gerði, og hrópað, loksins, loksins, loksins!
Frábær sigur, frábær dagur. Til hamingju Helga, þá átt hlut í þessu!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 9.10.2009 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.