Sunnudagur, 2.8.2009
Ţorsklof
Kvćđi eftir Hannes Hafstein,er skilgreint ásamt öđrum í ljóđabók hans sem;Eggjanarkvćđi og ádeilur. Flattur fiskur međ kórónu var ţá´merki Íslands í ríkisdalnum (1881)
Heill sé ţjér ţorskur,vor bjargvćttur besti,
blessađa vera,sem gefur ţitt líf
til ţess ađ verja oss bjargrćđis bresti,
bágstaddra líknarinn,sverđ vort og hlíf.
Heyrđu vort ţakklćti,heiđrađi fiskur,
hertur og saltađur, úldinn og nýr!
Fyrir ţinn verđleika fyllist vor diskur,
frelsi og ţjóđmengun til vor ţú snýr,
Ţví ef ţú ljetir ei lánast ţinn blíđa
líkam viđ strendurnar,hringinn í kring
horađir,svangir vjer hlytum ađ stríđa
og hefđum ei ráđ til ađ ala vort ţing
Ţú ert oss einlćgust ţjóđfrelsis-hetja,
ţú ert sem dreginn úr almennings sál.
Mynd ţín og fyrirmynd fögur oss hvetja,
föđurlandsástinni hleypa í bál.
Ţú ert oss sjálfkjöriđ ţjóđernismerki,
ţađ finnur stjórnin,sem gildi vort veit.
Fánamark sjertu ađ framsóknarverki,
fremstur í andlegra hermanna sveit
Sjáđu,hún lyftir ţjér,fulltrúinn fiska,
flöttum á tígurlegt alţingishús,
frá ţjer skal streyma ţar virđing og vizka,
veit hún,ađ Eykonan lýtur ţjer fús!
Ljóma ţú átt ţar úr ljósfögrum málmi
líta á annara fulltrúa starf,
leiđa ţá fram undir hátignar-hjálmi,
hugmóđ og speki ţeim gefa í arf.
Ţú átt ađ kenna oss,háttvirta hetja,
háleita ţolgćđiđ,sem ţjer er hjá,
ađ láta ţá slćgari flá oss og fletja,
og fćđa ţá sterkari sjálfum oss á,
kenna oss ţegjandi fram oss ađ flýta,
fegnir ţeim sílum,sem gefast í bráđ,
en síđan međ fögnuđi beitu ţá bíta,
sem beitt er á fćriđ af stjórnvizku´og náđ.
Heill sje ţjer,ţorskur,vor bjargvćttur besti,
björg vor í frelsis og menningar skort,´´
fyrirmynd ágćtis, magngjafinn mesti,
margreynda,lofkrýnda ţjóđmerki vort!!
Eftir Hannes Hafstein.
Heill sé ţjér ţorskur,vor bjargvćttur besti,
blessađa vera,sem gefur ţitt líf
til ţess ađ verja oss bjargrćđis bresti,
bágstaddra líknarinn,sverđ vort og hlíf.
Heyrđu vort ţakklćti,heiđrađi fiskur,
hertur og saltađur, úldinn og nýr!
Fyrir ţinn verđleika fyllist vor diskur,
frelsi og ţjóđmengun til vor ţú snýr,
Ţví ef ţú ljetir ei lánast ţinn blíđa
líkam viđ strendurnar,hringinn í kring
horađir,svangir vjer hlytum ađ stríđa
og hefđum ei ráđ til ađ ala vort ţing
Ţú ert oss einlćgust ţjóđfrelsis-hetja,
ţú ert sem dreginn úr almennings sál.
Mynd ţín og fyrirmynd fögur oss hvetja,
föđurlandsástinni hleypa í bál.
Ţú ert oss sjálfkjöriđ ţjóđernismerki,
ţađ finnur stjórnin,sem gildi vort veit.
Fánamark sjertu ađ framsóknarverki,
fremstur í andlegra hermanna sveit
Sjáđu,hún lyftir ţjér,fulltrúinn fiska,
flöttum á tígurlegt alţingishús,
frá ţjer skal streyma ţar virđing og vizka,
veit hún,ađ Eykonan lýtur ţjer fús!
Ljóma ţú átt ţar úr ljósfögrum málmi
líta á annara fulltrúa starf,
leiđa ţá fram undir hátignar-hjálmi,
hugmóđ og speki ţeim gefa í arf.
Ţú átt ađ kenna oss,háttvirta hetja,
háleita ţolgćđiđ,sem ţjer er hjá,
ađ láta ţá slćgari flá oss og fletja,
og fćđa ţá sterkari sjálfum oss á,
kenna oss ţegjandi fram oss ađ flýta,
fegnir ţeim sílum,sem gefast í bráđ,
en síđan međ fögnuđi beitu ţá bíta,
sem beitt er á fćriđ af stjórnvizku´og náđ.
Heill sje ţjer,ţorskur,vor bjargvćttur besti,
björg vor í frelsis og menningar skort,´´
fyrirmynd ágćtis, magngjafinn mesti,
margreynda,lofkrýnda ţjóđmerki vort!!
Eftir Hannes Hafstein.
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 148136
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.