Miðvikudagur, 17.12.2008
Brown veður barinn
Já sækir í sig veðrið. Mér er slétt sama hvað löndum hans þykir um hann punktur.
Fagna hinsvegar framtaki þeirra 5 þingmanna,sem vilja ekki una þeirri meðferð sem stjórn U.K. beitti okkur og ullu okkur ómældum skaða. Það að þessir 5 eru úr sinn hvorum flokknum,sýnir samstöðu okkar þegar mikið liggur við. Jafnvel þótt við vinnum ekki þetta mál í peningum og það kosti sitt,verður eftir því tekið og kærkomin leið til að hreinsa okkur af svo mörgum óþverraumsögnum. Og þú gamla Frón:"sem á brjóstum borið og blessað hefur mig" Blessist þér allt.
Fagna hinsvegar framtaki þeirra 5 þingmanna,sem vilja ekki una þeirri meðferð sem stjórn U.K. beitti okkur og ullu okkur ómældum skaða. Það að þessir 5 eru úr sinn hvorum flokknum,sýnir samstöðu okkar þegar mikið liggur við. Jafnvel þótt við vinnum ekki þetta mál í peningum og það kosti sitt,verður eftir því tekið og kærkomin leið til að hreinsa okkur af svo mörgum óþverraumsögnum. Og þú gamla Frón:"sem á brjóstum borið og blessað hefur mig" Blessist þér allt.
![]() |
Brown sækir í sig veðrið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 148938
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Fangavörður lagði í stæði fyrir hreyfihamlaða
- „Bara þjappa í hús og vona það besta“
- Myndskeið: Unnu skemmdarverk á verslun Ormsson
- Samfylking aldrei stærri og Framsókn aldrei minni
- Óvenjuleg umferð fyrir verslunarmannahelgi
- Sýn segir sportpakka Símans ekki sambærilegan
- „Er þetta ekki það besta sem er í boði?“
- Þrumur og eldingar í kortunum
- Sakborningur í 67 óskyldum málum
- Undanþágur frá tollum halda gildi sínu
Erlent
- Ræsir út kjarnorkukafbáta vegna ögrandi ummæla
- Hve háir eru tollar Trumps?
- Frakkar senda 40 tonn af hjálpargögnum til Gasa
- Háskalegur fundur í hænsnahúsi
- Mun hafa veruleg áhrif
- Björgunaraðgerðum lokið í Kænugarði
- Tollar á vörur frá Íslandi hækka
- 16 látnir og björgunarstörf standa enn yfir
- Íhuga að viðurkenna Palestínu sem ríki
- Vara við sterkum eftirskjálftum
Athugasemdir
Það er með ólíkindum að það þurfi að kreista þetta fram; með frumvarpi svo löngu eftir að Bretar beittu þessum lögum á okkur ! Vita menn kannski upp á sig skömmina ?
Kristján Þór Gunnarsson, 17.12.2008 kl. 11:27
Það er meira en að segja það að gera eitthvað,við þessar aðstæður í byrjun.
Þegnar okkar hafa gerst æði kappsamir að ekki sé meira sagt.Búið að draga það flest fram. <Klifa ekki á því lengur i bráð,Þú værir góður í breta slaginn,drengur minn með tunguna að vopni. Eða bara hanskana. Þá væri errið í fyrirsögninni með Brown ver-ður barinn
Þú mætir í hringinn hnarreistur,einn
og hæpið að gefinn sé griður
en verðirðu sonur minn aðeins of seinn
þú snarlega ert laminn niður. Góð nótt vinna á morgun.
Helga Kristjánsdóttir, 18.12.2008 kl. 01:28
Þegnar okkar??!! ha,ha hljómar eins og við kóngafólkið.
Helga Kristjánsdóttir, 20.12.2008 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.