Miðvikudagur, 7.9.2011
12.lota í 13 lotukeppni í Póitísku boxi.
Þannig virkar þetta pólitíska at á mig. Það er komið að leiðarlokum hjá forystu Samfylkingarinnar í ríkisstjórn og hún veit það. Ekki er seinna vænna fyrir hana,að nota áróðursstyrkinn frá E-bandalaginu,sem hefur líklega kostað gerð kynningarmyndar um Brussel. Þessi mynd var sýnd á styrktarstöð (2) þeirra í kvöld.Ég datt óvart inn á þessa mynd,sá hana ekki alla,vegna þess að mér fannst áhugaverðara að sjá á INN,samtal Björns Bjarnasonar við Sigmund Davíð. En Brussel-myndin var nógu löng fyrir mig,borgin er falleg,vel staðsett fyrir kaupsýslumenn,og allt annað fágætt sem suma fýsir að sjá, (hér sjást þeir ekki lengur). Ilmur leikkona sem er kynnir,leiðir áhorfandan í listasöfn borgarinnar.Belgar státa af teiknimyndasögum sínum,eins og t.d. Tinna. Belgískur viðmælandi Ilmar,segir teiknimyndahefð hluta af þjóðararfleifð þeirra og er stoltur af. Persónulega dái ég munnhörpu-jazzleikara þeirra Tools Thielmann,mest af þeirra listamönnum. Myndin var sýnd í opinni dagskrá,hvort við verðum rukkuð um að hafa stolist til að kíkja,er ekki vitað,en við erum nú alvön að verjast rukkurum E-ríkja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Toots Thielemann.
Helga Kristjánsdóttir, 12.9.2011 kl. 21:44
Já það hafa örugglega farið nokkrar millurnar á vatn Samfylkingarinnar í ESB málinu og hafi þeir skömm fyrir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.9.2011 kl. 10:21
Já góða mín,kallaðir styrkir en afturkræfir,ef ég hef tekið rétt eftir.
Helga Kristjánsdóttir, 14.9.2011 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.