Mánudagur, 29.8.2011
Þorpin heilla
Morgan Freeman er ekki bara heillandi leikari,hann getur heillast sjálfur. Venjulega er það fréttnæmast ef þeir falla fyrir veika kyninu,en þessi frétt er frábrugðin. Freeman sá sennilega mannlífið,glamourlaust,afslappað og hamingjuríkt,í litla þorpinu Greenwood Lake. Slíkir listamenn skynja greinilega vel þessa kosti,njóta þess að vera einn af þeim,meðan á tökum stendur. Einn af okkar allra bestu listamönnum Baltasar Kormákur,finnur sennilega það sama í litla þorpinu,Hofsósi á Íslandi. Glæsilega sundlaug staðarins er gjöf frá hans ekta frú og vinkonu hennar.Það hljóta menn að túlka sem viðurkenningu og hlýhug til þorpsins,sem veitir þeim afslöppun og hvíld. Það er nú einhvernveginn svo,að frægðin getur ein og sér verið mikill streituvaldur. Sú var tíðin að fyrir ótal mörgum árum,að Kormákur kom iðulega á Kópavogsbraut,bankaði og spurði hvort Nonni væri heima. Hann var mikið yngri en þessi sonur minn. Þar kom að því að ég spurði hann hvað þeir væru að bralla. Við erum í fótbolta,erum að leika lið,í meistarakeppnum. Sigurjón(Nonni),segir oft í gríni eins og honum er tamt,að hann hefði kennt Baltasar að leika, fyrstur manna. Þeir voru sannkallaðir ,,þorparar,, í þessum barnabæ,sem Kópavogur kallaðist á þeim tíma.
![]() |
Morgan Freeman langar að ættleiða þorp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Nældi sér í annan ungan körfuboltamann
- Grenntist með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Meðal þeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
Athugasemdir
Gott hjá honum ef það er það sem hann er að sækjast eftir. Friði og ró og fallegri náttúru, hvað er betra fyrir sálina en það?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2011 kl. 10:10
Já Ásthildur mín,flestum finnst gott að geta og eiga val um friðsælan reit. Ég gef mér það auðvitað,að svo sé. Stórborgir heims eru heillandi,fyrir ferðamanninn,sem upplifir ysinn og spennuna. Allt er þetta gott hvað með öðru. Var að uppgötva að ökuskírteini mitt þarfnast endurnýjunnar,ætla að drífa mig til pólitísins og fá bráðabirgða,alltaf span,takk fyrir mín kæra.
Helga Kristjánsdóttir, 29.8.2011 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.