Þriðjudagur, 15.3.2011
Bogga böggar Bjöggabanka. Smásaga.
Bogga er öryrki,hún á ekki lengur bíl ,en hún á erindi í bankann ,,sinn,, hana vantar 35,þús. upp á, til að geta greitt húsaleigu mánaðarins. Hún öslar krapið gætilega svo komist heil á leiðarenda. Hugur hennar hvarflar til framtíðar er hún hefur sest með númerið sitt. Verður þetta svona,, í ekki svo fjarlægri framtíð !? Númer og reglur allstaðar,nr. í Kaupélagið,reglur um gerð stígvéla,Bogga þolir illa reglur,nema þær almennu,sem lúta að virðingu fyrir öðrum og eignum annara.Gling Nr 9, Það er komið að henni,auðmjúk og allt að því skömmustuleg,ber hún upp erindið. Kurteislega bendir fulltrúi henni á að hún skuldi nú þegar ótilgreinda upphæð. Þá brestur eitthvað í marinni sál Boggu,hún stendur upp,baðar út höndunum og hrópar:"Þetta musteri auðrónanna,lánar ekki öryrkjum,hvað erum við að gera hér,þið vitið hvernig þeir skammta sér laun. þeirra störf eru ekki hótinu merkilegri en okkar. Allra augu beinast að Boggu,það ríkir dauða þögn,síðan heldur hún áfram; Jahá,þið skiljið ekki íslensku!!Hún réttir upp báðar hendur með fingurna spennta í sundur gengur til þeirra og segir hátt og snjallt; ,,Give me five,, Hver einasti í afgreiðslunni gekk til hennar,eins og landslið í sigur vímu,með tíu fingur og smelltu á hennar.Þetta var upphaf byltingarinnar. P.S. Í fyrra varð til á bloggi Jens Guð,einhverskonar tilmæli frá honum að ég skrifaði smásögu. Þegar verður loks af því er það ekkert skáldverk,bara rubba af því sem ég vildi gert hafa sjálf og kanski margir Íslendingar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.3.2011 kl. 16:16
Góð
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.3.2011 kl. 02:04
Fín saga og gæti sem best verið sönn. Nokkuð margir bankamenn væru eflaust til í að "fivea" marga kúnna, þó þeir geri það nú bara í skáldsögum kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 16.3.2011 kl. 14:06
3 sætar,gave me five, þakka innlitið.
Helga Kristjánsdóttir, 16.3.2011 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.