Laugardagur, 8.1.2011
Manchester United gegn Liverpool í bikarkeppni á Old Trafford
Stór dagur í enska fótboltanum á morgun. Það er lífsins ómögulegt að spá úrslitum í svona leikjum. Sá í sjónvarpinu einn brattan púllara dreyma um að leggja Manutd. á eigin velli. Mínir menn eru engin lömb að leika við,en hafa ekki sýnt sitt besta undanfarið,en unnið samt. Hvort þjálfaraskipti Liverpool,breyti ehv.hjá þeim á eftir að koma í ljós. Alla vega ætla ég að njóta leiksins heima,í fyrsta sinn í langan tíma,með þessa jólagjöf,sem er áskriftin. Ég vil breyta liði mínu aðeins, fá Scholes inn, í staðinn fyrir Andersson,ætla að sofa á því hvort ég læt O,shea byrja frekar en Rafael,svona upp á hæðina að gera. Svo kemur púllarinn sonur minn í heimsókn horfir á gamla átrúnaðargoð sitt við stjórnvölinn,sjálfann Keegan. Þannig var það hann 1,við öll Manutd. Dalglish er það reyndar.Loksins losnuðu púllarar við Hodgson.Þó svo hann hafi náð góðum árangri með Fulham,var það ekki sjálfgefið með Liverpool.En klárlega versnar það ekki að Dalglish taki við amk frammá vor.Þeir enda sjálfsagt í efri hluta deildarinnar,en hefðu örugglega endað í þeim neðri með Hodgson áfram við stjórnvölinn.Þetta gæti orðið spennandi leikur en ég hugsa að United hafi þetta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:11 | Facebook
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Verkföllum lækna aflýst
- 77 ár á milli þess elsta og yngsta
- Myndir: Innrauðar rásir sýna hreyfingu hraunsins
- Áttar sig ekki á ummælum Sigurðar Inga
- Vantar leiðbeiningar um rafgeyma
- Nýtt rafmagnsmastur reist
- Var kettinum Diegó rænt?
- Sá vegur er bæði háll og myrkur
- Við höldum áfram þangað til við erum búin
- Meta tjón á tækjum í Mývatnssveit
Erlent
- Seljið þið bíla?
- Skutu 250 eldflaugum á Ísrael
- Rússar ráða jemenska skæruliða til sín
- Munu elta skipið ef það siglir af stað
- Sex drepnir í skotárás á bar
- Dæmdur fyrir að koma sér hjá herskyldu með ofáti
- Fundu 41 lík sem notuð voru til hugleiðslu
- Ása Ellerup flutt út og ætlar að selja húsið
- Hulda saksóknari: Tökum þetta ekki til greina
- Óþekktir drónar sáust yfir breskum herflugvöllum
Fólk
- Sóli seldi upp á 37 sýningar
- Úr trymbli í Trump
- Stjórnendur kvikmyndahátíða funda í Hveragerði
- Íbúar Basel samþykkja fjármögnun Eurovision
- Skiptir aftur um kyn
- Fyrsta stiklan úr Vigdísi
- Gert á kostnað brostinna hjarta
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
Íþróttir
- Dagur Dan og félagar í úrslit Austurdeildarinnar
- KR bætir enn við
- Napolí endurheimti toppsætið
- FH-ingar styrkja sig
- Enn einn uppaldi heim í KR
- Lið Arnórs vann Íslendingaslaginn
- Lið Freys í miklum vandræðum
- Madrídingar nálgast Börsunga
- Skoraði ellefu mörk í Evrópuleik
- Tíu íslensk mörk í sigri meistaranna
Viðskipti
- Blackbox Pizzeria lokað
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
Athugasemdir
A.L.K.-kláraði frá Dalglish.
Helga Kristjánsdóttir, 9.1.2011 kl. 00:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.