Manchester United gegn Liverpool í bikarkeppni á Old Trafford

       Stór dagur í enska fótboltanum á morgun. Það er lífsins ómögulegt að spá úrslitum í svona leikjum. Sá í sjónvarpinu  einn brattan púllara dreyma um að leggja Manutd. á eigin velli. Mínir menn eru engin lömb að leika við,en hafa ekki sýnt sitt besta undanfarið,en unnið samt.  Hvort þjálfaraskipti Liverpool,breyti ehv.hjá þeim á eftir að koma í ljós. Alla vega ætla ég að njóta leiksins heima,í fyrsta sinn í langan tíma,með þessa jólagjöf,sem er áskriftin.  Ég vil breyta liði mínu aðeins, fá Scholes inn, í staðinn fyrir Andersson,ætla að sofa á því hvort ég læt O,shea byrja frekar en Rafael,svona upp á hæðina að gera.  Svo kemur púllarinn sonur minn í heimsókn horfir á gamla átrúnaðargoð sitt við stjórnvölinn,sjálfann Keegan. Þannig var það hann 1,við öll Manutd. Dalglish er það reyndar.Loksins losnuðu púllarar við Hodgson.Þó svo hann hafi náð góðum árangri með Fulham,var það ekki sjálfgefið með Liverpool.En klárlega versnar það ekki að Dalglish taki við amk frammá vor.Þeir enda sjálfsagt í efri hluta deildarinnar,en hefðu örugglega endað í þeim neðri með Hodgson áfram við stjórnvölinn.Þetta gæti orðið spennandi leikur en ég hugsa að United hafi þetta.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 A.L.K.-kláraði frá Dalglish.

Helga Kristjánsdóttir, 9.1.2011 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband