Landaframleiðsla.

            Hér áður fyrr brugguðu menn landa,til að drýgja tekjur sínar,var nokkurskonar auka-búgrein. Þeir voru eðlilega hundeltir af pólitíinu,en urðu að vera staðnir að verki,svo handtaka mætti þá.     Bóndi nokkur var grunaður um slíkt athæfi,en Sýslumanni ekki tekist að færa sönnur á það. Hann hugðist í eitt skipti fyrir öll ná sönnunargögnum. Gerð var út vösk sveit löggumanna,sem leituðu m.a. í öllum útihúsum og að endingu fundu þeir bruggáhöld undir heyi í hlöðunni. Hróðugir veifuðu þeir þeim framan í meintan brotamann og sögðu;  "Sko vissum við ekki,hérna höfum við það svart á hvítu,fullkomin bruggáhöld" Bóndi svara bísna rólegur; "Jú,þetta eru stólpagræjur, en það sannar ekki að ég hafi notað þau til Landaframleiðslu,þið gætuð allt eins sakað mig um að hafa nauðgað konu."     "Jæja kallinn,hefurðu það kanski á samvislunni líka? spyrja þeir. Nei,nei,en ég hef tólin. Góð vörn.
mbl.is Landamálið telst upplýst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

 Góður karlinn!

Björn Birgisson, 21.7.2010 kl. 17:48

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

 já nokkuð góður þessi kveðja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 21.7.2010 kl. 20:47

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.7.2010 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 118
  • Frá upphafi: 147004

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband