Miðvikudagur, 21.7.2010
Landaframleiðsla.
Hér áður fyrr brugguðu menn landa,til að drýgja tekjur sínar,var nokkurskonar auka-búgrein. Þeir voru eðlilega hundeltir af pólitíinu,en urðu að vera staðnir að verki,svo handtaka mætti þá. Bóndi nokkur var grunaður um slíkt athæfi,en Sýslumanni ekki tekist að færa sönnur á það. Hann hugðist í eitt skipti fyrir öll ná sönnunargögnum. Gerð var út vösk sveit löggumanna,sem leituðu m.a. í öllum útihúsum og að endingu fundu þeir bruggáhöld undir heyi í hlöðunni. Hróðugir veifuðu þeir þeim framan í meintan brotamann og sögðu; "Sko vissum við ekki,hérna höfum við það svart á hvítu,fullkomin bruggáhöld" Bóndi svara bísna rólegur; "Jú,þetta eru stólpagræjur, en það sannar ekki að ég hafi notað þau til Landaframleiðslu,þið gætuð allt eins sakað mig um að hafa nauðgað konu." "Jæja kallinn,hefurðu það kanski á samvislunni líka? spyrja þeir. Nei,nei,en ég hef tólin. Góð vörn.
![]() |
Landamálið telst upplýst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Björn Birgisson, 21.7.2010 kl. 17:48
Kolbrún Stefánsdóttir, 21.7.2010 kl. 20:47
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.7.2010 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.