Laugardagur, 9.5.2009
War-menn
Eða vormenn Íslands, Takið á þessum forsætisráðherra Breta. Við höfum áður hrundið þeim af höndum okkar, með hugvitinu og áræðninni. Látum ekki kreppuna sundra okkur í átökum við óvinveitt öfl. Ef stjórnmálamanni dettur í hug svona róttæk ákvörðun,finndist mér rétt að við (sauðsvartur) almenningur fengjum að vita hvað er áunnið og hver er hættan. Værum við ekki að egna þá í nokkuð sem við ráðum ekki við og fýsir ekki í alvöru STRÍÐ.
![]() |
Íhugi slit á stjórnmálasambandi við Breta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 8.5.2009
Peningana eða lífið!
Algengar upphrópanir drengja í bófahasar, þegar leikir þeirra voru úti um víðan völl. Ekki ólíklegt að álíka hótun,alvöru hótun hafi komið þessum pilti til að fremja þessa óhæfu,þennan glæp. Tel að jafn algengt sé að mönnum sé boðið fé já stórar upphæðir,fyrir álíka athæfi. Hvað eru menn tilbúnir til að gera í fyrsta lagi til að halda lífi,í öðru lagi til að auðgast,nema hvortveggja sé. Lögreglan hefur verið ötul við að uppræta gróðurhúsa eiturlyf,greinilegt að markaðurinn er stór hér á landi. Það þýðir bara að fleiri eru í hættu að ánetjast,því í rekstri stórlaxana í "greininni" er reiknað með "kynningu" (ekki geta þeir auglýst) smá prufu,egna fyrir barnunga einstaklinga. Ég segi þessu strið á hendur. Hér skrifar enginn heilagleiki,en "gjörið yðrun" kemur upp í hugann. Ef þessi ógæfusami piltur,fær ósk sína um framsal til Íslands uppfyllta, von ég að hann snúi af rangri brautu. Það sem ég hef skrifað hér er þrungið harmi,vegna atburða,sem ég og fjölskylda mín upplifðum,er bróður tengdadóttur minnar og góðum vini,Einari Erni Birgissyni var banað á hrottakegan hátt,af manni á kafi í dópi. E.t.v. á Ragnar efir að þakka fyrir að gjörðir hans leiddu ekki til þvílíks ógeðs,nóg er það samt. Hann er ungur,áminningin næg til að sannfæra hann um að þessa leið vill hann ekki fara.
![]() |
Ég á eftir að deyja hérna" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 7.5.2009
Snert hörpu mína
Magnaður þáttur í Ríkissjónvarpinu,þar sem sýnt var frá keppni ungra hljóðfæraleikara. Það var hrein unun að hlusta á þessi ungmenni leika listir sínar. Drengjakórinn frá Vín söng einnig,ásamt söngkonu og hljómsveitinni sem lék undir hjá öllum keppendum. Grískur klarenettleikara vann til fyrstu verðlauna. Fiðlan var samt það hljóðfæri sem flestir léku á. Vona að þessi þáttur verði endurtekinn,tel að margir væru til í að sjá hann aftur,en ég er auðvitað að vona það vegna þess að ég vaknaði upp við þessa fögru tóna,eftir að hafa sofnað frá einhverju minna spennandi á undan.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 28.4.2009
TRYGGÐARTRÖLLIÐ ? ? ?
Gott er að mega tryggum treysta
er týnist virðing og lokast sund
þú vaktir þráðan vonarneista
þú varst oss allt á ögurstund
er týnist virðing og lokast sund
þú vaktir þráðan vonarneista
þú varst oss allt á ögurstund
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 25.4.2009
Brownæði
Veit nokkur hvað er að gerjast inn í heilanum á þessum Tjalla. Nei,en fréttamenn ráða af hegðun hans að mikil streita angri hann,vegna efnahagsvanda Breta. Gott á hann, ef satt reynist. Svo ætlar þessi skaphundur að liðka fyrir Íslendingum inn í E.S.B. á mettíma. Hvað kom yfir hann? Örugglega ekki samviskubit, það hangir eitthvað á spítunni. Rétt eins og forfeður hans ,sjóræningjar, rennir hann hýru auga til falins fjársjóðs lands okkar. Megi leysiprentarinn lenda næst á tánum á honum.
![]() |
Segir Brown taka æðisköst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 22.4.2009
Síðasti vetrardagur
Loksins, eftir mikla og stranga mæðu. Flestir núlifandi íslendingar munu trúlega minnast þessa vetrar,þegar fram líða stundir,með sorg í hjarta. Oft höfum við orðið fyrir miklum mannskaða af völdum slysa,þá stöndum við saman sem einn,styðjum hvert annað. Þessi kreppa hefur gert okkur fjandsamleg hvort öðru, að minnsta kosti eftir fyrsta skellinn. Það er eins og við þörfnumst sameiginlegs óvinar,til að verjast. ´´Eg sá hann fyrst í bresku kumpánunum Brown og Darling,eru raunar ennþá óvinir mínir. En nú er komið að mér að axla mína,eftv. seinustu ábyrgð, að kjósa, liggja svo kanski í samviskubiti að hafa valið vitlaust,þótt það komi ekki strax í ljós. Annars hvað munar um eitt skitið athvæði. Vafinner ekki um góða menn,þeir eru bara að þvælast í öllum flokkum. Óska öllum gleðilegs sumars.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 18.4.2009
(lag) This foolish things
Ég ráfa rótlaus hér um torg og stræti
og reyn´að sýnast brattur þeim sem ég mæti
ég horfi á turna og tré
tel allt sem ég sé
að minni á þig.
og reyn´að sýnast brattur þeim sem ég mæti
ég horfi á turna og tré
tel allt sem ég sé
að minni á þig.
![]() |
Takk fyrir, búið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar