Peningana eða lífið!

          Algengar upphrópanir drengja í bófahasar, þegar leikir þeirra voru úti um víðan völl. Ekki ólíklegt að álíka hótun,alvöru hótun hafi komið þessum pilti til að fremja þessa óhæfu,þennan glæp. Tel að jafn algengt sé að mönnum sé boðið fé já stórar upphæðir,fyrir álíka athæfi. Hvað eru menn tilbúnir til að gera í fyrsta lagi til að halda lífi,í öðru lagi til að auðgast,nema hvortveggja sé.  Lögreglan hefur verið ötul við að uppræta gróðurhúsa eiturlyf,greinilegt að markaðurinn er stór hér á landi.    Það þýðir bara að fleiri eru í hættu að ánetjast,því í rekstri stórlaxana í "greininni" er reiknað með  "kynningu" (ekki geta þeir auglýst) smá prufu,egna fyrir barnunga einstaklinga.   Ég segi þessu strið á hendur.      Hér skrifar enginn heilagleiki,en "gjörið yðrun" kemur upp í hugann. Ef þessi ógæfusami piltur,fær ósk sína um framsal til Íslands uppfyllta, von ég að hann snúi af rangri brautu.   Það sem ég hef skrifað hér er þrungið harmi,vegna atburða,sem ég og fjölskylda mín upplifðum,er bróður tengdadóttur minnar og góðum vini,Einari Erni Birgissyni var banað á hrottakegan hátt,af manni á kafi í dópi.       E.t.v. á Ragnar efir að þakka fyrir að gjörðir hans leiddu ekki til þvílíks ógeðs,nóg er það samt. Hann er ungur,áminningin næg til að sannfæra hann um að þessa leið vill hann ekki fara.
mbl.is „Ég á eftir að deyja hérna"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aumingja litli sæti eiturhomminn. hann hafði hugsað sér að reyna að myrða nokkur ungmenni á Spáni fyrir 1,7 millur og var svo tekinn. Enn hann er ekki týpan í að fara í fangelsi! enn dæmum ekki hart. hann "missteig sig og lenti í"

óli (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 18:21

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég er akkurat týpan í að samþykkja makleg  málagjöld. Hér við tölvuna er auðveldara að unna þessum "litla" málsbóta.Það er ekkert auðvelt að horfa upp á illa innrætta glæpamenn,ná tökum á ungum óreyndum manneskjum.    

Helga Kristjánsdóttir, 8.5.2009 kl. 21:57

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

hef kanski ekki stórar áhyggjur af þessum villum sem slæðast alltaf með,eins og iðrun sem er með einföldu I-i

Helga Kristjánsdóttir, 17.5.2009 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 146663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband