Þvottavél og bomsur

       Fréttin kom mér til að skella upp úr. Hún systir mín fékk rausnarlega gjöf frá eiginmanni sínum fyrir rúmum 50 árum,þvottavél og bomsur,í sængurgjöf. Þessu hentum við gaman að kanski dulítið öfundsjúkar. Bomsurnar vöktu hjá okkur ákveðið álit á manninum, öryggið fyrir öllu.  Síðan höfum við gert að gamni okkar öll í uppryfjun á þessu. 
mbl.is Þvottavélin frelsaði konur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Þetta er náttúrulega alveg frábær saga. Reyndar sagði Binna systir okkur um daginn að fyrstu 3 árin þeirra Konna saman hafi Konni alltaf gefið henni eldhúsáhöld í jólagjöf. Hún var glöð fyrstu jólin, dálítið hissa önnur jólin en eiginlega hundfúl þau þriðju. Konni var náttúrulega dálítið hissa á þessu og benti henni á að pabbi hans hafi alltaf gefið Maríu eldhúsáhöld í jólagjöf, hann vissi bara ekki betur!

Binna kenndi honum betri siði og hún hefur ekki fengið eldhúsáhöld frá honum í jólagjöf síðan!

Ingibjörg Hinriksdóttir, 11.3.2009 kl. 08:29

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Aldrei fengum við kökukefli!!!!  

Helga Kristjánsdóttir, 11.3.2009 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband