Varla skemmtileg fyrirsögn; Dóttir mín handtekin. Nemendur ME. Hugmyndaríkir.

  En það gerðist í vikunni,að lögregla Egolsstaða birtist í kennslustund ME. í sálfræði,þar sem hún kennir. Freyja dóttir mín hafði skipt nem.í hópa, og lagði fyrir þau,að framkalla ákveðna geðshræringu. Þeim tókst sannarlega vel upp,hópnum sem átti að framkalla undrun. Lögreglan bitst í tímanum með handtökuskipun á Freyju,dóttur mína,en nemendur höfðu fengið 2 lögregluþjóna  til að leika þetta. Í frásögninni segir hún; Ég var í algeru sjokki og Þar fór mannorð mitt,það litla sem eftir er." Hún sagði frá þessu,á Facebook, þannig að allir trúðu að um alvöru handtöku hefði verið að ræða. Allir í sjokki,norskir vinir vildu fá þýðingu.Eftir að hún skýrði  málavöxtu komu kommentin,sem lýsa hve þeir og allir hér þekkja hana vel. Nemendur eru löngu hætt að setja teiknibólur í kennara sætið,þau eru virkilega hugmyndarík krakkarnir í Menntaskólanum á Egilsstöðum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Úff ekki hefði ég viljað vera í hennar sporum

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.10.2011 kl. 19:51

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

þá ekki ég  Ásthildur mín,veit bara að ég hefði barist eins og bykkja,alla vega á þessum aldri.

Helga Kristjánsdóttir, 28.10.2011 kl. 20:05

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já því trúi ég vel.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.10.2011 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 146990

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband