Sunnudagur, 20.12.2009
Það er nótt, stutt í 2010
Ingo og fleiri bloggvinir eru að puða í pólitík, og erum við sjaldan sammála núorðið. Ég held við séum sammála um að hverskonar ósæmileg auðgunarbrot,eða hagsmunapot séu ólíðandi,en gæta skal hófs í ásökunum og láta ekki blinda reiði stýra ferðinni.Það er alltaf hætta á því,alla vega í mínu tilfelli. Hafi eitthvað endanlega gert mig að hörðum andstæðingum vinstri aflanna, þá er það,framkoma þeirra gagnvart,sterkasta,vinsælasta stjórnmálamanni seinustu ára,svo og árásum á manninn sem gerði Kópavog að "borg". Væri ekki fyrir fjárans kreppuna og ósvífna árás stórþjóða, héldi ég mér til hlés. Það að vera Íslendingur ætti ekki að vera; hvað gerir þetta land fyrir mig? heldur hvað get ég gert fyrir landið mitt. (Kennedy). Það er óskiljanlegt að (heill?) stjórnmálaflokkur sé nákvæmlega sammála,hvernig við bregðumst við Icesaveóskapnaðinum,að því leiti er V.G. langtum fremri,Samfylkingunni, liggur ekki marflöt í heilu lagi fyrir kúgun stórveldanna. Ég fagna að nokkrir af mínum vinum eru komnir á mitt(okkar) band,sem voru það ekki,ég held áfram að vitna í bloggfærslur skoðanasystkina minna,sem eru svo vel að sér og geta alltaf sýnt Esb-tilskipanirnar. Þakka fyrir það.
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert dugleg kona sé ég
(IP-tala skráð) 20.12.2009 kl. 22:38
Kappið er mikið,svo líkaminn verður stundum að minna á sig. Nú er vertíðin í skólanum búin að þessu sinni. Ég leyfi mér að vaka og sofa að vild,svo byrjar búðarápið,þú þekkir þetta.Takk fyrir innlitið.
Helga Kristjánsdóttir, 20.12.2009 kl. 23:52
Helga mín, við erum oft sammála. Við erum nefnilega þannig innréttaðar að við viljum öllum vel. Þegar á okkur brýtur stöndum við saman, við börðumst saman í búsáhaldabyltingunni sl. vetur og höfðum sannarlega rétt fyrir okkur. Mín sýn er sú að Kópavogur verði aftur að því barnvæna samfélagi sem hann var þegar við Jolla vorum að alast hér upp. Því miður er það ekki þannig í dag og mörg af þeim hverfum sem byggð hafa verið í Kópavogi hafa ekki verið hugsuð út frá barnvænu samfélagi. Ég skelli skuldinni á einn ákveðinn flokk, og annan reyndar til. Mér dettur ekki í hug að gera lítið úr áliti þínu á "sterkasta, vinsælasta stjórnmálamanni síðustu ára" né heldur áliti þínu á "Manninum sem gerði Kópavog að "borg"" ... ég deili einfaldlega ekki þessu áliti á þessum ágætu herramönnum.
Njóttu jólanna Helga mín og láttu krakkaormana þína stjana við þig.
Knús til þín mín kæra!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 22.12.2009 kl. 09:55
Það er ekki í minum huga sök,það voru þvílík ósköp sem gengu á. Ég fór með mömmu "Photo" aðallega til að hlusta á Hildi Helgu. En ég hef margt um þetta að segja,er að koma úr kræsingunum frá Jollu orðin grút syfjuð,svo hrædd er ég um að ég verði lengi að pikka tetta núna,stjórnmál verða víst alltaf við líði,en sama væri mér þótt allir flokkar þessa lands þurkuðust út,þú veist jafnvel og ég að í kappinu um þingsæti og að halda þeim,eru ansi mörg meðöl notuð. En óska þér gleðilegs árs Ingo mín,tók sig upp gamalt glens. Gott úr skaupinu; Erum búnir að eyða nóg í þessar kellingar"
Helga Kristjánsdóttir, 1.1.2010 kl. 04:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.