Þriðjudagur, 11.8.2009
Að létta lund er þrautin þyngri
Í þessum hrikalegu hamförum,sem Íslendingar hafa mátt þola. Enda staðið frammi fyrir þraut sem mjög fáar þjóðir gera í sama skilningi. Þetta veit Einar Baldursson vinnusálfræðingur og nefnir afleiðingar þessa gífurlega álags. Fyrir utan þunglyndi,fyllast menn þrjósku,sjálfstilfinningu og baráttuvilja,segir Einar.Flestir kannast við þessar kenndir,en ekki er ég að ná hvað sjálfstilfinning er. Hallast helst að vegna margra ára vinnu Einars í Danmörku,sé þetta einskonar "Skandinaviska og þýði sjálfsvorkunn. Hvað skal gera til að létta lund,þegar vetur gengur í garð,kuldi og hálka letja mann að stunda samkomur,sem boðið er upp á. Lengi hef ég alið þá von í brjósti,að Ruv.eigi gamalt efni eins og um ævi tónskáldsins Verdis,og taki það til endursýningar.Allavega sýna þeir oft kvikmyndir sem maður uppgötvar eftir korter að sýndar hafa verið áður á Ruv. Það ´getur ekkki þýtt nema eitt,þeir eiga þær á lager. Ekki eru allir hrifnir af djassi,en ég á nokkrar videospólur sem ég hef tekið upp gegnum árin. Gæti þó haldið að hljómleikar Natalie Cole ættu við marga,þeir hljóta að vera til á Ruv.Tilhlökkun að fá Spaugstofuna aftur á skjáinn, þeir ættu nú að hafa úr nógu að moða. Það sem er grátlegt á daginn,verður hlægilegt á kvöldin.
Gífurlegt þunglyndisálag á íslensku þjóðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er hálf skömmustuleg! Afhverju? BARA!
Helga Kristjánsdóttir, 13.8.2009 kl. 13:48
Meiri djass!
Jens Guð, 18.8.2009 kl. 00:04
Hæ! Gæ! Já djass um allt í Rvk. um þessar mundir.Bíð bara eftir að hafa tíma og vinirnir sem ég fer með hafi hann líka. Takk meistari.
Helga Kristjánsdóttir, 18.8.2009 kl. 02:54
Síðan verður hann sýndur í vetur á Ruv.
Helga Kristjánsdóttir, 18.8.2009 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.