Landsleikurinn

   Hjartanlega sammála,liðið okkar stóð sig með prýði,þetta skal vera að koma hjá okkur. Munar miklu að fleiri leikmennn okkar fara sífellt yngri í atvinnumennsku. Tækninni hefur fleygt fram, áræðið meira en ég hef séð lengi á úti velli. Sá einhver leikmann okkar missa boltann klaufalega á miðjunni,ég minnist þess ekki,auðvitað klikkuðu sendingar.    En áhlaupið sem skóp jöfnunarmark okkar var þaulhugsað í kollinum á Eiði (sást alla leið til Íslands Rebbinn í honum) og leikmenn okkar voru sko með.  mark!! og við mæðgur Jónína og ég rifum (eða nærri) þakið af húsinu.   Alltof margar mínútur eftir og trylltur líðurinn heimtaði meira. Annað mark skotanna slökkti vonarneistann.               Það kemur leikur eftir þennann.  sú var tíðin að við töldumst best miðað við höfðatölu,reiknimeistarar leika sér, ég má það líka. Áfram Ísland.
mbl.is Eiður Smári: Áttum meira skilið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 

Helga Kristjánsdóttir, 2.4.2009 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband