Ákall!

 Í kastljósi í kvöld lýsti leikarinn Gunnar Hansson óhuggulegri lífsreynslu sinni af kynferðislegri misnotkun i æsku.  Eins og svo mörg fórnarlömb þesskonar glæpa þagði hann lengi yfir því.     Seinna benti hann móður sinni á fantinn. Í þættinum ´lýsir hún óskiljanlegum kenndum sem hún hafði ekki hugmynd um að bærðust með henni,einskonar heift ef ég skildi hana rétt og grun um að á þeirri stundu hefði hún verið til alls líkleg í návígi,hafandi til þess einhver ráð. Þessi kona er blessunarlega skynsöm og vann úr sínum tilfinningum. Gunnari og fjölskyldu óska ég alls góðs.   Gróflegar misgerðir þessa heims varð tilefni þessarar færslu. Hefnd vegna þeirra kallar á aðrar.  Þannig er það fyrir botni Miðjarðarhafs.  Eru ekki þjóðhöfðingjar og samtök eins og EB og hvað það nú heitir,tilbúnir að hugsa um annað en klinkið sem þeir elska. Bið um frið og grið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Þau voru mjög flott mæðginin.  Hefði gjarnan viljað að sem flestir unglingar

-og foreldrar þeirra- horfðu á þetta.

Hildur Helga Sigurðardóttir, 21.1.2009 kl. 02:16

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Hrædd um að mínar tilfinningar hefðu borið glóruna ofurliði,það lila sem ég þekki mig!!! 

Helga Kristjánsdóttir, 21.1.2009 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband