Heims um ból

     Þennan himneska sálm syngja kristnir menn um víða veröld á jólunum. Þessi tónsmíð lætur engan ósnortinn trúi ég,þótt hann sé ekki kristinn.Syngjandi með,flæða um sálina bænir eins og,"guð gefðu að!" þó ég hafi efast stundum,fyllist ég fögnuði og afneita honum ekki.Í þeirri vissu bið ég að börnin mín og allir Íslendingar eigi gleðileg jól.    óskir mínar snúast ekki um að við vöðum í seðlum,heldur föngum réttlætið.   Gleðileg jól!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Gleðileg jól Helga mín, kveðja til allra þinna.

Ingibjörg Hinriksdóttir, 26.12.2008 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband