Afmćlisbörn

     Öld er liđin frá fćđingu hins ástsćla ljóđskálds,Steins Steinars.Á ţessum degi fyrir 43 árum,fćddist dóttir mín Freyja sem býr nú á Akureyri.Ţađ eru ekki margir sem hafa fćđst í Kópavogi, "barnabćnum",sem fékk ţađ viđurnefni á ţessum árum,vegna barnafjöldans ţar.Eitt fćđingarheimili var starfrćkt,á Borgarholtsbraut og var rekiđ af miklum myndarbrag.
           
        Freyja er stolt af ađ eiga sama afmćlisdag og skáldiđ,einnig ađ vera eina systkiniđ sem er orginal,Kópvćgingur.Margir ţekkja söguna af konu sem var ađ ţví komin ađ fćđa,á ţeim tíma sem ekki var komiđ rennandi vatn inn á heimilin.Finnbogi Rútur var ţá "stjórinn".

   Verđandi fađir var orđin órólegur vildi koma konu sinni sem fyrst á fćđingardeildina.Hann hringdi ţví ţangađ, bar upp erindiđ viđ ljósmóđur ţá sem svarađi. Hún spyr ađ bragđi "er vatniđ komiđ"

    "Nei hann Finnbogi Rútur var nú búinn ađ lofa ađ ţađ kćmi í vor en ţađ er ekki komiđ enn" (fćrt í stílinn af mér)   
                            Ţarna skipti tíminn og vatniđ miklu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

var svo lengi ađ skrifa ţađ var kominn 14.

Helga Kristjánsdóttir, 14.10.2008 kl. 00:30

2 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Ha ha ha, góđur ţessi. Til hamingju međ Freyju.

Ingibjörg Hinriksdóttir, 15.10.2008 kl. 23:15

3 Smámynd: Guđrún Hafdís Bjarnadóttir

Til hamingju međ Freyju

Guđrún Hafdís Bjarnadóttir, 17.10.2008 kl. 22:36

4 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Takk fyrir "Fađmlagiđ" sem nú orđiđ er hćgt ađ senda á öldum ljósvakans. En til hamingju međ Freyju.

Kjartan Pétur Sigurđsson, 19.10.2008 kl. 07:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband