Föstudagur, 3.10.2008
Við eigum víst sjóði
Þótt sálin þjái og þoli nauð
og þrjóti gleðin sanna
óskertan á ég samt auð
endurminninganna.
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 148139
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þætti vænt um ef einhver þekkir höfundinn.Þessi vísa á svo vel við í dag.
Helga Kristjánsdóttir, 3.10.2008 kl. 13:27
Flott vísa
Kjartan Pétur Sigurðsson, 3.10.2008 kl. 13:38
Falleg vísa - get því miður ekki hjálpað þér með höfundinn. En þessi flaug á blað hjá mér í framhaldinu.
Þann auðinn ég á
sem enginn mun fá
án þess við deildum því saman.
Tíma og rúmi
í birtu og húmi
æ manstu hvað þá var allt gaman.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 9.10.2008 kl. 23:32
Blandast í sinni þróttleysi og þor
ráð þeirra voru enginn fengur
eftir vetri kemur vor
við þörfnumst þeirra ekki lengur
Helga Kristjánsdóttir, 15.10.2008 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.