Laugardagur, 27.9.2008
Dagurinn í dag
Byrjaði með,bjartsýniskasti um gott gengi knattspyrnulansliðs stúlknanna okkar.Engin afmæli bókuð,né heimsóknir,svo upplagt að kúra bara og horfa á leik þeirra.Þær fóru alltof seint í gang blessaðar,enda spilar spennan mikið inní svona mikilvæga leiki.Þær frönsku eru ekkert mikið betri, Bompastor og Brussuqier eða hvað þær nú heita. "Við"skulum komast til Finnlands. Hér heima allt á fullu í lokaslag karlanna,ég óska F.H. til hamingju með Íslandsmeistaratignina. Góð tilbreyting frá kreppu-umræðum að horfa á efni úr íþróttum. Í enska boltanum er Hull að spjara sig og það gegn Arsenal,hún Ingibj.bloggvinkona er auðvitað ekki sátt við það. Ég hef einhversstaðar skrifað á bloggið hennar að ég vonaði að Hull spjaraði sig, vegna fyrri kynna minna og togarasjómanna þaðan í fótboltaleikjum á Þingeyri. Manchester United vann sem betur fer í dag.Ekkert er öruggt í þessum blessuðu íþróttum,við höfum séð Tiger Woods slakan,en hann missir ekki tignina við það.U.S.A. vann Evrópu í golfi þrátt fyrir fjarveru hans.Góðar stundir,Manutd-Fan
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spiluðu togarasjómenn frá Hull fótbolta á Þingeyri? Hvaða ár var það?
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir, 29.9.2008 kl. 19:36
Ja ,,1700 og súrkál, man það því miður ekki, ég var svo "ung"(að hugsa sér það var einusinni kerling osfrv) Birgir Steinþórs frændi þinn og Böðvar í Natabúð komu þessu á.Svo voru þessir skiptstjórar alltaf hjá pabba að "klarera" kann ekki að skrifa það en það voru hafnargjöld held ég sem hann innheimti,var hreppstjóri kallinn. Þessir duglegu strákar sem ég nefndi voru alltaf að koma á keppnum,til Patro t.d. farið á bátum.Man svo vel eftir er við kepptum við Hörð og Vestra á Ísafirði einu sinni unnum við stórt (rekið bara ofaní mig ef mig misminnir )á Ísafirði held 8-2 í handbolta.Gott að stæra sig ef enginn man,þetta er ekki haugalygi!!!!
Helga Kristjánsdóttir, 29.9.2008 kl. 23:29
Er ekki menntamálaráðherra núna út sem klappstýra að hvetja dömurnar til sigurs?
Kjartan Pétur Sigurðsson, 30.9.2008 kl. 14:15
kolbrun kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 15:26
Nei!,Ingo bloggvinkona fór með hún er margra ráðherra-maki
Helga Kristjánsdóttir, 30.9.2008 kl. 18:07
hehe
sæl vinkona, ég var því miður ekki í Frakklandi, var með U19 í Ísrael á sama tíma.
kv. IH
Ingibjörg Hinriksdóttir, 3.10.2008 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.