Mánudagur, 11.8.2008
Ágúst
ER fallegasti mánuður ársins í mínum huga.Loftið er tærara,kyrrara,sólin rjóðari.Nú setur Einar veðurfræðingur ofaní við mig.málið er að ég hef ekki hugmynd um það en finnst það bara..Það gerast bæði góðir og vondir hlutir alla mánuði ársin.,fólk deyr fæðist og endurfæðist! Verslunarmanna helgin er nýafstaðin þar sem unga fólkið nýtur þess að skemmta sér við söng og gleði út í guðs grænni. Ég skynja raunar kvíða barna minna,þegar unglingarnir þeirra fara að leggja á ráðin hvaða útihátíð þau eigi að sækja.Ljótu fréttirnar af hátíðunum eru svo fyrirferðamiklar. Ég á ennþá bréf frá einu af 8 börnum mínum,stúlkubarni;mamma ég skil ekki afhverju ég má ekki fara til Vestmannaeyja ég á pening sjálf;henni fannst heppilegra að skrifa,svo neiið kæfði ekki rök hennar,hún yrði með vinkonu sinni dóttur systur minnar sem búsett er þar.Ég komst við ,bráðnaði,, Það er verslunarmanna helgi á hverju ári seinna fór dóttir mín og vinkona hennar til Þingvalla ,ég keyrði þær og tjölduðu þær fyrir utan almennt tjaldstæði.Séra Eiríkur J.Eiríksson var þá þjóðgarðsvörður þar,fyrrverandi skólastjóri á Núpi í Dýrafirði hvar ég var við nám sötjánhundruð og súr... Ákeð að banka uppá hjá þeim heiðurshjónum honum og frú Kristínu konu hans.Á hugann leitar minning um þrumuræða sem hann hélt yfir okkur nemum, um ósæmilega hegðun á dansleikjum skólans þar sem við "sleyktum vitin á hvort öðru"hélt reyndar að meinti vitið úr hvort öðru. Hvernig ætti ég að byrja?Manst,ekki eftir mér?en ef beib segði nei,ok Krstín kona hans þekkir mig Dýrfirðingur eins og ég´ogég fékk því áorkað að næturverðir litu eftir tjaldi stúlknanna enda stöðugt á ferð þar í kring.Ég minnist þessa merka kennimans og konu hans með virðingu, það er svo margt minnisstætt í Ágúst.
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Skemmtistaðaeigendur varaðir við meintum nauðgurum
- Hiti náði sextán stigum
- Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun
- Enn annar vasaþjófurinn handtekinn í Reykjavík
- Gróðureldar á höfuðborgarsvæðinu
- Bæði nemandi og starfsmaður í Borgarholtsskóla
- Sérstök rannsóknaraðgerð í Árnessýslu
- Byggingargallar alvarlegt vandamál
- Þetta var mjög skemmtileg sumargjöf
- Herskip bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík
Erlent
- Byrjaður að selja Trump 2028-varning
- Segir Rússa hafa notað flugskeyti frá Norður-Kóreu
- Árásarmaðurinn bölvaði vistmorð í stefnuyfirlýsingu
- Leitaði skjóls frá árásum Rússa inni á klósetti
- Stríðsaðgerð sem verði svarað af fullum þunga
- Hvetur Pútín til að hætta að ljúga
- Einn látinn og þrír særðir eftir hnífstunguárás
- Trump: Vladimír hættu
- Varar NATO við þriðju heimsstyrjöldinni
- Fordæma eldflaugaárásir Rússa
Fólk
- Mamman samþykkir Kylie Jenner
- Kvikmynd Hlyns á aðaldagskrá í Cannes
- Transtónlistarmaður aflýsir tónleikum í Bandaríkjunum
- Lizzo ræddi opinskátt um þyngdartap sitt
- Geislandi glaður og þakklátur
- Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni verðlaunuð
- Óvænt endurkoma Robs Kardashian
- Barnastjarna fannst látin við árbakka
- Twilight-leikkona í hnapphelduna
- Sonur Schwarzenegger nær óþekkjanlegur
Viðskipti
- Bjartsýn á að samtal muni eiga sér stað
- Kveður við nýjan tón í tollamálum
- Lífeyrissjóðir selt mikið af hlutabréfum
- Verðum að standast samanburð
- Rafbílasala í mikilli sókn KIA söluhæst á árinu
- Samtalið við stjórnvöld hafi verið lítið
- Apple og Meta fá 100 milljarða sekt
- OK hlýtur sjálfbærniviðurkenningu
- Áforma 100 þúsund fermetra hverfi
- Þjóðin sjái að aginn var nauðsynlegur
Athugasemdir
Þetta er þó ekki árið sem við Jolla fórum til Þingvalla 1981 ... ég var að vinna í sjoppunni hjá gamla mínum og fór sjö sinnum austur þessa helgi á bláu þrumunni, Volvo árg. 1969! Mikið stuð, mikið gaman og ógleymanleg ferð.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 12.8.2008 kl. 16:37
OH!!! Þið gömlu klikkuðu skvísur!!! Nei þetta var Freyja,það tekur sig upp gamalt fagn,yfir hvað þið skemmtuð ykkur alltaf vel, og komuð heilar heim.
Áfam Ísland, OL.
Helga Kristjánsdóttir, 12.8.2008 kl. 18:53
Hehe, já það var oftast nær gríðarlegt stuð hjá okkur ... og er enn
Annars var bíllinn minn alveg sérstakur, það fauk alltaf upp á honum húddið (uppað öryggisfestingu) og hvenær sem ég stöðvaði við ljós eða annað þá fór einn af farþegunum út og hoppaði uppá húddið, skellti því aftur með rassinum!
Frábær bíll
!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 14.8.2008 kl. 15:09
Viltu leika þetta, gerðu það (stutt mynd)
hvaða merki var þetta nú,hélt þetta þýddi blómarós-----ir
Helga Kristjánsdóttir, 15.8.2008 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.