Miðvikudagur, 16.7.2008
Fimbulfamb
Veit nokkur hvað "Bjöggæði"merkir?Eða "Bússirúlla"? Fimbulfamb er spil sem börn mín fengu í jólagjöf fyrir mörgum árum og hefur verið,nr. 1 í skemmtidagskrá fjölskildunnar,síðan.Nú fer í hönd árlegt ættarmót okkar og spilið dregið fram.Í því eru um 1900 til 2000 orð,sum þeirra eru orðin vel kunn þeim sem mest spila það.því læt ég nokkur flakka:Kotaklessa =lumma,gimragull=kleinur,þress=björnfaðmbyggir=eiginmaður,ráðherrapylsa=súrsaðir hrútspungar,freyðhildarlegur=fyrirferðarmikill,Hildur var algengur viðliður í lastheitum kvenna.Nöfn á jurtum og dýrum sem lifa í fjarlægum löndum,,hverskonar áhöldum í klaustrum og hjá skilmilgarmönnum fornaldar er meðal þess sem kemur upp og þáttakendur (sem vita sjaldnast hvað er)skrifa sína skíringu á þar til gerðan miða.Þá reynir á "skáldin"aðgera hana sem sennilegasta og lokka þannig aðra til að geta upp á sinni,þannig fær hann stig. 1 frá hverjum sem það gerir.Dæmi;Sækemba Fambaskíringin er(sú rétta)Eðla af ætt kemba,hún lifir á Galapagoseyjum og nær allt að 1,5 metra lengd.Mín skíring hefði verið t.d. skata,og ísmeigileg biði ég eftir að einhver "biti"á hana.Sá sem getur upp á þeirri réttu fær tvö stig.þetta spil hefur ekki verið til í tugir ára.mætti gera það endurbætt. Ég endudtek hvað er Bússirúlla og Bjöggæði? kveðja
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sér ekki fram á lækkun vaxta
- Ekkert minni en aðrir þrátt fyrir veikindin
- Tilkynnt um par í slagsmálum
- Þarf að skapa grundvöll fyrir heilbrigða samkeppni
- Viljum alls ekki hafa þessa bíla í umferð
- Þrír laxar á land: Hver klukkustund skiptir máli
- Sante kærir Heinemann vegna áfengissölu
- Engar upplýsingar fengið um sérstakt eftirlit
- Runólfur tekjuhæsti forstjóri hins opinbera
- Sex sagt upp hjá Seðlabankanum
Erlent
- Gaf Trump golfkylfu á fundinum
- 672 tonna kirkja á faraldsfæti
- Fannst látinn í þinginu
- 27 látnir eftir rútuslys
- Krefst öryggis Rússlands
- Hitabylgja í rénun og aðstæður betri fyrir slökkvistarf
- Pútín er óvættur við hliðin okkar
- Yfirvöld reki af sér slyðruorðið
- Telja lík Svíans fundið
- Hverju hvíslaði Trump að Macron?
Fólk
- Bubbi: Hróa hattar-bragur á þessu
- Umkringd risastóru hafi af hryllingi
- Neitar ásökunum um öldrunarofbeldi
- Að sjá fegurðina í því sem leynist
- Matvii og Ásgerður Sara sigruðu
- Í senn sjónrænt listaverk og innilegt ástarbréf
- 60 ára og nær óþekkjanleg með nýja hárið
- Nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi
- Marius Borg ákærður fyrir fjórar nauðganir
- Poppstjarna dæmd í rúmlega þriggja ára fangelsi
Íþróttir
- Fær launahækkun en ekki framlengingu
- Ungstirni Arsenal til Brighton
- Góð hugmynd að stytta framlengingu
- Sex úr Bestu í banni
- Frábærar fréttir fyrir Barcelona
- Fór í tvær aðgerðir
- Formlega hættur í körfubolta
- Norska undrabarnið fer á lán
- Oxlade-Chamberlain í Íslendingaliðið?
- United-maðurinn ekki valinn
Viðskipti
- Vandræðagangur Swatch í Kína
- Nái stjórn á húsnæðismarkaðnum
- Mikill innflutningur á tölvubúnaði vegna gagnavera
- Vaxtaákvörðun á morgun
- Arctic Adventures gerir breytingar
- Svissneskir úraframleiðendur ókyrrast
- Bandarískir neytendur sýndu lit í júlí
- Vantar skýrari áætlun í ríkisfjármálum
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
Athugasemdir
Bússirúlla er þjóðarréttur í Rússlandi; nánar tiltekið í austurhluta Síberíu. Bjöggæði er hinsvegar nýyrði. Kom fram eftir að Björgvin Halldórsson sló í gegn 1969 með laginu; " þó líði ár og öld ". Unglingar vildu allir líkjast Bjögga og brutu aðra framtönnina til að líkjast goðinu. Talað var um Bjöggæði.
Kristján Þór Gunnarsson, 17.7.2008 kl. 23:07
'Ojá!minn kæri Fambi gæfi þér stig fyrir fyrra orðið,sem spurði um.Fambi metur alltaf rétt þótt ekki sé orðrétt haft eftir.(var svona eftir á, að hugsa um stafsetningunahjá mér finnst að bjöggæði sé með litlum staf en auðvitað er meistarinn alltaf ST'OR með ST'ORUM.Væri ég núna "óbreyttur"(ekki Fambi)myndi ég giska á þjóðarréttinn í Rússlandi,ef ekki hefðu komið fleiri líklegar skíringar,en rétta svarið er:Verkamannaskyrta,takk fyrir farin út í sveit léttklædd íog í Bússirúllu.
Helga Kristjánsdóttir, 18.7.2008 kl. 14:41
á að vera Gimbragull :kleinur, Oh! guð,enn það puð að koma bloggurum í stuð!
Helga Kristjánsdóttir, 18.7.2008 kl. 16:14
Heyyy.... kæra fjölskylda. Þetta er fín leið til að spila Fimbulfamb þar sem við náum svo sjaldan að hittast yfir spilinu núorðið sökum anna hjá öllum :-)
En tökum kannski snúning á því á Flúðum fjótlega !!!
Jolla (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 21:25
Heyyy.... kæra fjölskylda. Þetta er fín leið til að spila Fimbulfamb þar sem við náum svo sjaldan að hittast yfir spilinu núorðið sökum anna hjá öllum :-)
En tökum kannski snúning á því á Flúðum fjótlega !!!
Jolla
Jolla (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 21:32
Ég endurtek!!!!!! Þetta er fín leið ,,,,gaman já,leiðinlegt nei
Helga Kristjánsdóttir, 22.7.2008 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.