Fimmtudagur, 27.3.2008
Fór ég of snemma suður?
Spyr sú sem ekki veit. Las grein Jakobs Kristinssonar og satt að segja hélt ég í fyrstu að þetta væri spaug, fór inn á bloggin sem gefin eru upp og sjá þeim er fúlasta alvara.BBV. samtökin komust að því í könnunum sínum að Vestfirðir eru að verða eitt af örfáum landsvæðum sem enn búa við nær ósnortna náttúru,það á að vera aðlaðandi í augum erlendra aðila og laða þangað margskonar fyrirtæki,því tollar og vörugjöld væru engin,skattar á fyrirtæki væru 0,00 og tekjuskattur einstaklinga um 15%.Ég hrífst af stórhuga manneskjumen en í augnablikinu virkar þetta svo fjarstæðukennt,rétt eins og hugmynd mín að rækta skel í Dýrafirði (fæðingarstað mínum)já skel sem myndar ekta perlur.
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ER búin að vera án netssins,ætlaði að laga þessa færslu þar sem ég ýtti óvart á vista og senda ,en ekki vista og skoða eins og ætlunin var,til að geta lagfært og bætt en ok það fór hrátt.
Helga Kristjánsdóttir, 3.4.2008 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.