Risa stökk

ÉG hef ríka ástæðu til gleðjast og fagna í dag.Heildarskáldverk Steinars Sigurjónssonar mágs míns hafa verið gefin út,þökk sé Steinarsfélaginu velunnurum hans,sem heillast hafa af stíl hans og heiðrað með þessum hætti.Þótt við fjölskilda hans gæfum okkur lítinn tíma til að lesa bækur hans þegar hann var tíður gestur og gaukaði að okkur eintökum,duldist ´mér ekki snilli hans þegar Karl Guðmundsson,Einar Kárason,Kristbjörg Kjeld lásu úr verkum hans fyrie nokkrum árum á Gauk á stöng.Steinar hafði afburða tómlistagáfur og á yngri árum heillaðist hann af jazzi,sem hann "smitaði"manninn minn af.Seinna hlustaði hann eingöngu á klassik og reyndi mikið að "troða" henni í hausinn á okkur en tókst ekki þá.Én í dag hugsa ég til jazzverksins sem við hlustuðum oft á með saxofónleikaranum Jhon Coltrane "GIANTS STEP" það á vel við í dag.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Jahá, ekki vissi ég það að Steinar hafi verið mágur þinn! Það var svo áhugaverð umfjöllun um hann í þætti Egils Helgasonar, Kiljunni, í vikunni. Mjög skemmtilegt. Vonandi gengur útgáfan vel.

kv. Ingó

Ingibjörg Hinriksdóttir, 6.3.2008 kl. 21:57

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Var í gær (9.feb.)á Háskólatorgi margt um manninn og margir að lofa skáldið,Já heimurinn er lítill Einar Þórhalls(Hulduson)er tengdasonur Steinars og mágur minn.Útgáfa í fallegum öskjum seldist strax vel  kveðja  Helga

Helga Kristjánsdóttir, 10.3.2008 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 47
  • Sl. sólarhring: 80
  • Sl. viku: 87
  • Frá upphafi: 147913

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband