Laugardagur, 23.2.2008
Hláturinn lengir lífið!
ER búin að eyða u.þ.bil 2klst. í að lesa sprenghlægileg blogg.Ætlaði að reyna að láta ljós mitt skína,með fyndinni mannlífssögu en læt hana bíða.Verð að vera betur "innvígð." Máltæki segir að hláturinn lengi lífið,svo er Sverrir Stormsker að drepa mig úr hlátri.Það minnir mig á góðlátlega verkstjórann í fiskvinnslu á árum áður,sem mátti þola hlátraskröll ungra stúlkna daglangt.Hann var ekkert að skammast,heldur sagði umburðarlindur:Hlægið þið bara stelpur mínar,hlægið þið bara,það lengir á ykkur lífið. Misskildi máltækið karlanginn.
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 148138
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki hefur minkað hláturinn hjá stúlkunum við þetta
Kristján Þór Gunnarsson, 24.2.2008 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.