Fimmtudagur, 11.6.2020
Tvær seinni vísur af fimm í kvæði Hannesar Hafstein, Ástarjátning (til Íslands,1880. s
Jeg óska þess næstum að óvinaher
þú ættir í hættu að verjast,
svo ég gæti sýnt þjér og sannað þjér,
hvort sveinninn þinn þyrð,ekki að berjast.
Að sjá þig hrósandi sigri að sjá
er sætasta vonin,er hjarta mitt á.
Ef verð ég að manni,og veiti það sá,
sem vald hefur tíða og þjóða,
að eitthvað jeg megni,sem lið má þér ljá,
þótt lítið jeg hafi að bjóða,
þá legg jeg að föngum, mitt líf við þitt mál,
hvern ljóðstaf,hvern blóðdropa,hjarta og sál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 148613
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gjöf til afa míns frá Gunnlaugi Þorsteinssyni lækni Þingeyrar í Dýrafirði,á sextugs afmælisdegi hans. Ég verð að fara að glugga í afmælisdegi og ártali,en eitt veit ég að hann fæddist á Sigluvík í Eyjafirði.
Helga Kristjánsdóttir, 11.6.2020 kl. 23:44
Ekki veit ég hvar byrjun þessarar skýringar lentu en ég þóttist hafa skrifað að ljóða-bók Hannesar Hafsteins væri gjöf Gunnlaugs til afa mins Jóns Þórarinssonar. Elliglöp?
Helga Kristjánsdóttir, 12.6.2020 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.