Föstudagur, 22.7.2016
Ţáttaka Íslendinga á EM 2016 á viđ ţjóđhátíđ!
Íslendingar tóku viđ sér og flykktust til Frakklands međ ţjóđerniskenndina sýnilega í fasi búningum og skreytingum. Hver einasta ţjóđ elur međ sér draum um ađ hampa bikarnum,sem barist er um.- Samvinna íslensku ţjálfaranna var svo eftirtektarverđ ađ minnir helst á norrćna fóstbrćđur. Skopmyndin á svo vel viđ drauminn sem innst inni var trauđla raunhćfur en blundar ţó!
Ţessir dagar voru fyrir svo marga Íslendinga á viđ ţjóđhátíđ. Hvenćr vorum viđ seinast eins og ein ţjóđ? Höfum viđ undanfarin ár fagnađ 17.júní á tilhlíđlegan hátt?
En myndin minnir mig svo innilega á gamla tíma. Drengir léku sér í fótbolta og settu á sviđ keppnir,oftast götu keppnir.Ég féllst eitt sinn á ađ leggja til bikar.Fann einn úr áli sem mćldi kg. hveitis og sykurs ofl.Málađi hann og afhenti elsta syninum sem verđlaun,eitthvađ nefndi ég ađ hann héti ţá HrauAustu.Keppnin var á milli Hraunbrautar og Austurgerđis í Kópavogi (barnabćnum). Löngu seinna fékk ég ađ vita ađ ţeir höfđu deilt um tímann litlu elskurnar og annađ liđiđ tók á rás upp ađ Kópavogskirkju međ bikarinn,međ hina á hćlunum. Myndin af ţeim Lars og Heimi minnti á ţennan viđburđ úr barna minna bernsku.
![]() |
Fćrđi Lars skopmynd ađ kveđjugjöf |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.