Alltaf að leita!

 Reglusemi er mér ekki töm,ekki það að ég sé höll að flöskunni,nei það eru litlu hlutirnir sem ég skil eftir hist og her. Segi svo oft á dag;,Hvað hefur orðið af gleraugunum,?Eins og einhver annar en ég hafi tekið þau.Eða bréfsnifsin maður minn,ég skrifa niður boð og pantaða tíma,týni svo miðunum.
 Í ákafri leit fann ég þennan,hlýt að hafa verið afar upp með mér þá:

    Mína kosti meta ber
    og telja til manngildis
    að óumdeilanlega er
    ágæt til undaneldis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband