Karla teprur !!

Vigdís er skynsöm,en hvað er að brjótast um í hausnum á þessum karlateprum? Vandlæting á þjóðfána sem ætlað er draga athygli viðskiptavina á veitingastað,rétt eins og þeim íslensku af samskonar tilefni sumstaðar erlendis. Miklir menn eru þeir kumpánar. Undirstrika þessi viðbrögð einlæga hollustu þeirra við Ísland? Eða getum við vænst þess að þeir taki upp grófari meðferð á þjóðfánum annara landa,eða bara þeim bandaríska?. Ég get skilið að þeir vildu ekki erlent flagg á eigin húsakynnum.  Það vantar heiti á þessa  hegðun,hvað með "fjasista." 


mbl.is „Datt ekki í hug að röfla yfir því“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Tek undir þetta Helga, enda stafa svona háttarlag af hreinræktuðum hroka.  Nokkrir þingmenn er sagt ?, hverjir skyldu það hafa verið sem öttu hinum kurteisa þingforseta til óhæfuverka. 

Bandaríkjamönnum þykir vænt um fánan sinn og líður vel þá þeir sjá hann, öfugt við íslendinga sem helst sína ekki fánan sinn nema við jarðafarir. 

Hafi þetta verið þessum þingmönnum svo mikil mál,  þá áttu þeir að gera  um það tillögu að flytja skrifstofurnar þangað sem Ameríski fáninn sást ekki eða að kaupa veitingastaðinn.  Allt annað er bara raki dónaskapur og mikilmennsku brjálæði.

Hrólfur Þ Hraundal, 18.4.2015 kl. 17:21

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Heill og sæll Hrólfur minn! Já hroki er það og rétt eins og þú, undrar mig að þingforsetinn skyldi taka þátt í þessu upphlaupi,það er honum ekki til sóma.

Helga Kristjánsdóttir, 19.4.2015 kl. 00:48

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Fánalögin hér á landi valda því að íslenski fáninn er sjaldséður, enda er svo oft ólöglegt - jafnvel refsivert - að flagga honum.

Ég man til dæmis að við fluttum einusinni í hús þar sem var fánastöng.  Við söguðum hanan niður innan árs, vegna þess að við nenntum ekki að flagga.

Við værum enn í djeilinu...

Ásgrímur Hartmannsson, 19.4.2015 kl. 17:07

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Væri kjörið fyrir þingmenn,að flytja vel undirbúna þingsályktunar tillögu um fánalögin.Virkilega hátíðlegt að sjá hann blakta þð gefur deginum merkingu um viðburð í sögu íslensku þjóðarinnar.Eða hver hrífst ekki af fánaborg áhorfenda á bolta kappleikjum? Einn þekki ég sem flaggar íslenska fánanum við öll möguleg(jafnvel persónuleg)tækifæri,það missir frekar marks og er því kominn tími til að endurskoða reglurnar um notkun okkar blessaða fána.  

Helga Kristjánsdóttir, 20.4.2015 kl. 02:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband