Mánudagur, 16.9.2013
Góð samlíking!!
Hún Eygló á afar gott með að tjá sig, þótt maður hafi á tilfinningunni að blessuð stúlkan sé þreytt í röddinni og fréttamenn ættu að hlífa fólki við spurningum á víðavangi,oft hlaupandi á milli staða sem þau eiga erindi við vegna vinnu sinnar. Mikið hefur áunnist í að gera börn áræðnari að tjá sig,þótt annað hafi ágerst það er eineltið. Ég kveið t.d. fyrir því að vera ávörpuð í boðum áður fyrr,fann fyrir roða og var oft misskilin. Þannig varð það er mér var ,,skipað,, að heimsækja hefðarfrú á Ísafirði (frænku fósturföður míns),á,leið minni í keppnisferðalag í handbolta fyrir langa-löngu.Hún spurði hvernig hefur pabbi þinn það,? Ég með hjartað upp í hálsi,ætlaði í stuttu máli að afgreiða svarið eins og fullorðnir gerðu sagði; "Hann er alltaf að drepast",ó mæ!! Fékk svo seinna að heyra það að hún fósturdóttir frændans væri ódönnuð og "hvað"? kuldaleg,sem var auðvitað óverjandi. En svona er bara lífið,
Ég á ekki gott með að tjá mig í tali,
því tek ég mér penna í hönd
og umboð hans er að sál minni svali
svo stýri minn hugur og hönd.
![]() |
Heilt klapplið sem vonar að illa gangi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Árásir Rússa halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
Athugasemdir
Tilraunaverkefni! Að blogga með hraði, sé að mér verður ekki meira á enn þegar ég fer yfir og leiðrétti.
síðasta hendingin á að vera:" því stýri mitt hjarta og önd.”
Helga Kristjánsdóttir, 16.9.2013 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.