Gullverðlaunahafinn í heimsókn í Klettaskóla.

Þar sem nemendur fögnuðu hetjunni sinni. Eftir að hafa séð myndband af Jóni Margeiri vinna sundkeppnina,sem færði honum gullið,voru þau spurð hvað þeim finndist um það. Eins og vænta mátti var það, kúl og klikkað svo auðvitað geðveikt. Mörg voru tilbúin að leggja mikið á sig,að minnsta kosti á þessari stundu,til að uppskera gull-medalíu,þótt ekki væru viss að þau bitu í þau,eins og venjan er.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sæl Helga mín. Mér leikur forvitni á að vita hvernig þú tengist Jóni Margeiri ef eitthvað eða hvort þú kennir við Klettaskóla. Ég held að fáir hafi verið ósnortnir þegar þessi fallegi drengur synti upp Ólimpíulaugina og fagnaði sigri... ég fæ enn, bara við að skrifa þetta, kökk,tár og ást í hjartað. Ég skil vel að krakkarnir hafi verið glöð með þessa heimsókn. Besta kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 4.10.2012 kl. 08:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 148138

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband