Föstudagur, 10.8.2012
Lykillinn að bættu siðferði Alþingismanna
Liggur í atkvæðum kjörkassanna. Kjósendur hafa nú tekið afleiðingum gremju sinnar í seinustu kosningum,um leið og þeim birtist ný sýn. Meðan sigurvegarar kosninganna töldu sig hafa tögl og haldir og allt í hendi sér eftir að hafa náð völdum,sviku þeir þjóðina grímulaust. Líklega talið sig óhulta í loðnum hrammi Esbésins. Við sem erum ,,ekki fædd í gær,, þekkjum takta aðdraganda kosninga,líklega hafa þeir alltaf verið keimlíkir. Það þýðir lítt að velta sér upp úr því ,hvar við værum stödd ef þessi ólánsstjórn hefði ekki komist á koppinn. En að sleppa frá þessu fári,er kraftaverk sem engin nema þjóðin, með ómetanlegum stuðningi forsetans,má þakka sér. Sleppa!! Um leið og henni opnast ótrúleg sýn á fjandsamlegum öflum,sem ekkert vilja af fullveldinu vita. Mér hefði fundist öruggast að kjósa aðeins til 2 ára í senn,þannig að þingmenn kæmust ekki upp með neitt þvílikt sem við höfum oðið vitni að,sem er áframhaldandi upptaka regluverks Esbésins,þótt viti að meirihluti þjóðarinnar sé á móti því.
Flytja þarf lyklafrumvarpið á nýjan leik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 148138
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála við verðum að senda skýr skilaboð gegnum kjörkassana.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.8.2012 kl. 01:19
Já mín kæra,nú verðum við að fylgjast með , , , sem aldrei fyrr.
Helga Kristjánsdóttir, 13.8.2012 kl. 02:56
Sammála :)
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.8.2012 kl. 03:05
Takk Jóna Kolbrún,er ekki komið að okkur að fagna :=)
Helga Kristjánsdóttir, 17.8.2012 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.