Laugardagur, 28.7.2012
Drollan getur nú ýmislegt
En ekki stokkið úr flugvél,hvorki í fallhlíf eða án. Þótt Ólympíuleikarnir séu keppni íþróttafólks frá yfir 100,þjóðum,er greinilegt að mótshaldarar undirbúa sig eins og íþróttafólkið,reikna sek.og mín.allra hreyfinga rétt eins og þau. Þannig reyna þeir að toppa þá sem haldin var 4 árum áður. Ég sá ekki þetta drottningar-feik,kom inn í sýninguna um kl10,til að freista þess að sjá Íslendingana,það tókst mér,án þess að hafa kynnt mér í hvaða röð þeir yrðu, heppin!! Ólympíuleikarnir í Rússlandi eru mér minnisstæðastir allra,fyrir þátt tæknimanna þeirra í kveðjustund leikanna,verst ég gat ekki googlað til að sjá hvaða ár það var. Tákn leikanna var bangsi (rússneski björninn),og kom hann iðulega fyrir meðan á leikunum stóð. Það var ekki ljósasjóið,heldur lifandi manneskjur sem framkölluðu einstæð hughrif með mismunandi litum slæðum,sem sýndu tárin hríslast niður vanga bangsakrúttsins. Magnþrungin kveðjustund ógleymanleg fyrir svo marga þar sem draumar rættust og dóu,fólk sem batts ævarandi vináttu eða ástarsamböndum. Það þótti nú ekki gæfulegt væru það USSR og USA.sambönd. En annars finnst mér klaufalegt hjá Bretunum,að leika fallhlífastökk Betu,sem aldrei klæðist í annað en kjóla og pils. Það gæti hafa farið um hefðarfrúrnar,nú eða hertoga þessarar siðprúðu þjóðar.
Drottningin kom í fallhlíf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 148138
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegast þótti mér að heyra að í fyrsta skipti eru allar aðildarþjóðir alþjóða ólympíusambandsins saman. Síðan var fallegt að sjá Muhamed Ali þegar fáninn var borinn að húni.
Þórarinn (IP-tala skráð) 28.7.2012 kl. 09:53
Já sæll Þórarinn,mér var líka hugsað til gleðinnar og brýninga stjórnenda um frið og réttláta dóma (réttlæti),hvað maður vildi að þetta væri alltaf svona. Mér var hugsað til ungu íþróttamannanna sem voru myrtir fyrir 40 árum,var ekki tilbúin að setja það inn. Gamli Cassíus Clay! Já henn er ómótstæðilegur.Nú reikar hugurinn til Íslendinganna,vona að þeim gangi sem best,skelli mér til unganna minna í sveitinni,þar er sko talað um íþróttir,ekki síst handbolta,Mb.Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 28.7.2012 kl. 12:32
Alltaf svolítið gaman að lesa athugasemdir frá einhverjum sem ekki hefur séð það sem um er skrifað :)
Þessi opnunarhátíð var að mínu mati stórglæsileg og sérstaklega vegna þess að í engu var verið að reyna að toppa neina aðra sýningu sem haldin hefur verið.
Bretanir fóru yfir sína sögu bæði raunverulega og skapaða og er James Bond og hans hlutverk að vernda Betu fyrir illum öflum heimsins eitt af frægari sköpunarverkum Breta og mér fannst það passa nokkuð vel að sköpunarverkið fylgdi raunveruleikanum inn á þessa glæsilegu hátið.
Þórður (IP-tala skráð) 28.7.2012 kl. 12:44
Njóttu þess. Hvað sem þú segir um það, erum við áhorfendur sem höfum fylgst með ár eftir ár,meðvituð um íburðarmeiri setningar-athafnir,með hverju árinu.Þetta á við í þeim heimsleikum öðrum sem fylgja reglulegu ártali og er ekkert athugavert við það. Það sem ég tek eftir er, að með tilkomu tækninnar er hægt að líkja eftir svo mörgu,t.d.með rafljósum,sem áður var ekki framkvæmanlegt.Sæmilega greindir áhorfendur vissu að hennar tign var ekki í flugvélinni,,, og stökk í fallhlíf,frekar en Mr. Bean var ekki í endurteknum grínþáttum Rowan Atkinsson. Já,já,er líka lesin á list og sögu,en leyfi mér stundum að hæða drottningartildur og hefðirnar,sem eru líklega eftir allt ígildi þjóðarsamheldni;; Nokkuð sem við mættum endurvekja í þjóðhöfðingja vorum Jóni Sigurðssyni.
Helga Kristjánsdóttir, 29.7.2012 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.