Fimmtudagur, 14.6.2012
Árgjald Ruv. skilađi sér
Til mín í dag auk EM. í fótbolta,sýndu ţeir frá djasshljómleikum Jamie Cullum í Albert Hall í London. Drengurinn er ađeins 31 árs,hefur náđ mikilli snilli sem djasspíanisti,auk ţess syngur hann lista vel. Sérlega gaman ađ heyra hann syngja og spila gamlan toppslagara eins og "What a differance a day makes" ,sem Dinah Washington gerđi ódauđlegt. Hann skýrđi frá ţví ađ ţađ lag hafi komiđ öllu hans ferli af stađ,er hann komst á sviđ sem gestapianóleikari. Ţađ minnti mig á enskan söngvara í Jamiroquai,sem söng gamla slagarann hennar Ellu Fichgerald sem malađi gull, á fyrri hluta tuttugustu aldar,, I´m in the mood for love,,. Stráksi sagđist hafa hlustađ á mömmu sína spila ţađ á grammifón,daginn út og inn. Ţetta lag fékk ég sent óvćnt frá yngsta syni mínum. Ţótt gömlu útsetningarnar séu góđar,er eins og lögin gangi í endurnýjun lífdaga,eins og sagt er, ţađ er hrein unun ađ heyra ţau. Jebb!! Tónlist dempar yfirhlađiđ sinniđ af leiđindum eftirhrunsins,ţegar vonin ein er eftir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 148612
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona fyrir utan EM ţá voru ţessir hljómleikar algjörlega frábćrir, og sammála What a differance ađ day makes algjörlega frábćrt.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.6.2012 kl. 20:06
Já hć, gott ađ hlusta á smá rómó stundum,ţetta gamla góđa.
Helga Kristjánsdóttir, 16.6.2012 kl. 00:07
Já einmitt.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.6.2012 kl. 09:36
Sćl Helga og takk fyrir síđast.
kv.Solla í Golfskála Ţorlákshafnar.
Solla Guđjóns, 16.6.2012 kl. 21:10
Hć Solla mín,já sömuleiđis,kem viđ fljótlega aftur . Ţetta var yndislegt,takk fyrir.
Helga Kristjánsdóttir, 17.6.2012 kl. 02:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.