Þriðjudagur, 24.4.2012
Góð landkynning í Reuters,eða hitt þá heldur.
Þar sem rætt er við Eirík Bergman Einarsson. Ummæli hans staðfesta á aumkunarverðan hátt farsann,sem saminn er af Steingrími og meðreiðarmönnum. Hæstiréttur fór meðalveginn í dómi sínum,segir hann,til þess að róa bæði þá sem vildu Geir dæmdan,og þá sem vildu hann sýknaðann.Eiríkur gefur sér að niðurstaðan hafi ekkert með réttmætan dóm að gera,heldur spilað á væntingu þeirra andstæðu hópa. Þessi fréttaskýring innlends menntamanns á réttarfarinu á Íslandi,leiðir hlustanda að spurningunni;Hvers vegna og hvernig var maðurinn dæmdur,var það ekki bara sama emdemis ruglið? Ég hef megnustu skömm á þessari aðför,sem virðist mikilvægari fyrir þá tæru,heldur en loforðin og orðheldnin, meðan ákall um kjósið mig hljómaði. Nei aldrei aftur vinstri stjórn.
Víða fjallað um Landsdóm erlendis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður punktur hjá þér Helga, Þetta undirstrikar það að Ísland er ekki bara bananlýðveldi stjórnmálalega séð heldur réttarfarslega líka.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 24.4.2012 kl. 07:41
Einmitt,takk fyrir Kristján.
Helga Kristjánsdóttir, 24.4.2012 kl. 10:47
Eiríkur er ómarktækur þvaðrari, Helga og Kristján. En þið vitið það væntanlega. Geir var samt dreginn fyrir dóminn af pólitískum andstæðingum hans.
Elle_, 30.4.2012 kl. 23:59
Proffi í Pólitík,eða þannig. Ég hef skömm á þeim sem það gerðu. Sýnist að við myndum breiðan,stóran flokk,sem viljum verja landið fyrir ágengni þessara landráðaafla. Hver amast yfir heiti stjórnmálaflokks?? Í svona alvarlegum átökum,erum við samherjar. Það er hægt að týna alls konar tittlingaskít,sem flokkar hefðu betur látið ógert í sinni valdatíð,en ekkert,segi og öskra, ekkert er eins glæpsamlegt og þessi stjórn er að gera,hún á eftir að ,,gráta beisklega,, eða þau sem vitið hafa meira. Takk Elle,ég er á fullu í vinnu kíki hér á kvöldin :)
Helga Kristjánsdóttir, 1.5.2012 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.