Góð landkynning í Reuters,eða hitt þá heldur.

Þar sem rætt er við Eirík Bergman Einarsson. Ummæli hans staðfesta á aumkunarverðan hátt farsann,sem saminn er af Steingrími og meðreiðarmönnum. Hæstiréttur fór meðalveginn í dómi sínum,segir hann,til þess að róa bæði þá sem vildu Geir dæmdan,og þá sem vildu hann sýknaðann.Eiríkur gefur sér að niðurstaðan hafi ekkert með réttmætan dóm að gera,heldur spilað á væntingu þeirra andstæðu hópa. Þessi fréttaskýring innlends menntamanns á réttarfarinu á Íslandi,leiðir hlustanda að spurningunni;Hvers vegna og hvernig var maðurinn dæmdur,var það ekki bara sama emdemis ruglið? Ég hef megnustu skömm á þessari aðför,sem virðist mikilvægari fyrir þá tæru,heldur en loforðin og orðheldnin, meðan ákall um kjósið mig hljómaði. Nei aldrei aftur vinstri stjórn.
mbl.is Víða fjallað um Landsdóm erlendis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góður punktur hjá þér Helga, Þetta undirstrikar það að Ísland er ekki bara bananlýðveldi stjórnmálalega séð heldur réttarfarslega líka.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 24.4.2012 kl. 07:41

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Einmitt,takk fyrir Kristján.

Helga Kristjánsdóttir, 24.4.2012 kl. 10:47

3 Smámynd: Elle_

Eiríkur er ómarktækur þvaðrari, Helga og Kristján.  En þið vitið það væntanlega.  Geir var samt dreginn fyrir dóminn af pólitískum andstæðingum hans.

Elle_, 30.4.2012 kl. 23:59

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Proffi í Pólitík,eða þannig. Ég hef skömm á þeim sem það gerðu. Sýnist að við myndum breiðan,stóran flokk,sem viljum verja landið fyrir ágengni þessara landráðaafla. Hver amast yfir heiti stjórnmálaflokks?? Í svona alvarlegum átökum,erum við samherjar. Það er hægt að týna alls konar tittlingaskít,sem flokkar hefðu betur látið ógert í sinni valdatíð,en ekkert,segi og öskra, ekkert er eins glæpsamlegt og þessi stjórn er að gera,hún á eftir að ,,gráta beisklega,, eða þau sem vitið hafa meira. Takk Elle,ég er á fullu í vinnu kíki hér á kvöldin :)

Helga Kristjánsdóttir, 1.5.2012 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband