Mánudagur, 13.2.2012
Við erum ekki á heljar þröm!
Hvað segir það okkur að útlendir auðmenn ásælast örfoka land upp á fjöllum. Einfaldlega að við eigum verðmæti þar,við vissum það,þótt hvorki finnist svartagull,né þetta glóandi. Gamalt máltæki segir að bókvitið verði ekki sett í askana, matarílát til forna. Svo einfalt var það á þeim tíma,þegar hver vinnandi klukkutími var dýrmætur til fæðuöflunar. Rétt eins og jöklarnir hopa,varð þetta máltæki að gera það líka. Íslendingar sóttu menntun til útlanda á árum áðuri,en nú eigum við háskóla,tækniskóla og gott grunn menntakerfi. Þetta árétta ég vegna þess að þeir fjölmörgu,sem sjá villuna í þeim ásetningi og ákafa einstakra stjórnarliða að selja Grímsstaði á fjöllum,eru vel að sér í mati á ágóða af sölu.Sá ágóði er ekki túskyldings virði,við það bætist stjórnarskrá varin lög sem beinlínis banna sölu á landinu okkar. Já þar er komið að tilfinninga tengdum andmælum,sem allflestir samþykkja. Þetta land mun verða okkur áþreifanlega miklvægt,þegar fram líða stundir,skapa mikla vinnu ,sem um leið færir okkur flóttamenn okkar aftur heim,því næstum hver einasti Íslendinur sækir aftur til uppruna síns. Látum ekki Krata skipta okkur út fyrir Kínverja,með annars ágætri virðingu fyrir þeim.
Ekki einfalt að kaupa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 148140
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
- Einn handtekinn eftir að kona fannst látin
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferðum vegna verkfalla
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.2.2012 kl. 12:48
Vil rétt benda ykkur á að meirhluti sveitarstjórnar Norðurþings er skipuð fulltrúum sjálfstæðis og framsóknarflokks, þannig að þetta hefur ekkert að gera með háttvirtann iðnaðarráðherra samfylkingarinnar. Þetta snýst um það að byggja upp atvinnu í sveitarfélaginu, en ekki landasölu til útlendinga, enda er samkvæmt þessum fréttum ætlunin að landið verði í eigu sveitarfélagsins. Tel það mun vænlegra heldur en að ýmsir ríkisbubbar af suðvesturhorninu eigi landareignir út um allt Ísland eins og nú er. Nefni engin nöfn en vil einng benda á að meirihluti Íslands er nú í einkaeigu, en hvorki eign ríkisins né sveitarfélaga eins og það ætti að vera. Þannig að þetta er ekkert landið okkar, ekki frekar en að bíllinn þinn sé bíllinn okkar allra. Ég ætti kannski að fá að grípa aðeins í hann.
kv
Guðm. Sal.
G. Sal. (IP-tala skráð) 13.2.2012 kl. 17:14
Hvað sem þú segir um það Guðmundur þá rær Samfylkingin undir þessari sölu/leigu með öllum árum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.2.2012 kl. 17:21
Guðmundur, þú sérð hvað Ásthildur skrifar,sem er laukrétt allir Íslendingar vita það. Barnalegi frekjutónninn um bílinn minn,er búinn að skemmta mörgum.
Helga Kristjánsdóttir, 19.2.2012 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.