Fimmtudagur, 17.11.2011
Ísland í dag!
Fór út í Nóatún ađ kaupa smávćgilegt. Hitti nágrannakonu frá fyrri tíđ. Eftir ađ hafa skipst á nokkrum upplýsingum um fjölskyldumál,spurđi ég hana beint út,hvort hún vćri hlynnt ESb.-inngöngu. Nehei,hreytti hún út úr sér og skellti sér á lćr. Í ţví kom yngri kona sem hún ţekkti,ég sýndi henni blađiđ frá Heimsýn,sagđi henni ađ ţessi hreyfing vćri mönnuđ áhugafólki sem vill forđa Íslandi frá inngöngu í Evropusambandiđ. Hvađ ertu ađ segja ekki vissi ég um ţađ.Ég skráđi ţćr,og mikiđ ţökkuđu ţćr mér fyrir ađ nenna ţessu. Svona er Ísland í dag,fáir í sjálfbođavinnu,en eru svo himinlifandi ađ mega taka ţátt. Samherjar, ţessi litla saga sýnir hve lítil áhugasamtök,sem hafa ekki yfir fjárreiđum ađ ráđa ţarfnast okkar mikiđ,međan ađrir fćra okkur fréttir á sínum bloggum frá Esb.. Ţađ er búiđ ađ ganga á mótmćlum og undirskriftum frá ţví ţessi stjórn tók viđ og fólk orđiđ rćnulítiđ fyrir ţví. Mjög fáir lesa blogg og eina sem ţađ veit er frá Ruv. sem sjaldan segir söguna alla. Útvarp Saga og INN,eru ţau einu sem fjalla um Evropumál frá öllum hliđum. Drífa sig ! Ekkert ESB.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 148139
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábćrt, ekki er ég svona dugleg ađ auglýsa Heimssýn, ég er líka félagi ţar.. Ég er ađ vinna í Björnsbakarí á Austurströnd 14 alla virka daga frá kl. 12-17.30 ef ţú býrđ ennţá í vesturbćnun eđa á nesinu :)
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 17.11.2011 kl. 02:58
Allan nov. hef ég veriđ á rúntinum í vesturbćnum og ađal vertíđin byrjar í des. Kíki á ströndina,takk fyrir innlitiđ.
Helga Kristjánsdóttir, 17.11.2011 kl. 11:52
Ţú ert frábćr Helga, ţú átt heiđur skiliđ.
Anna Björg Hjartardóttir, 18.11.2011 kl. 00:50
Ánćgjulegt ađ vakna um miđja nótt,langa í félagsskap og fá ţessa líka kveđju. Takk fyrir hana Anna mín. Ég varđ virkilega ánćgđ ađ sjá ađ stjórnarandstađan er ađ láta til sín taka,á ţingi. Afhverju skyldi ţau ekki geta unniđ saman kröftuglega,rétt eins og stjórnarflokkarnir. Ţađ er stćrsta hagsmunamál Íslandssögunnar. Ég er tilbúin ađ vera; ein af ţernunum,sem vinna fyrir varnarliđ okkar á ţingi. Kćra ţökk fyrir (-:
Helga Kristjánsdóttir, 18.11.2011 kl. 03:37
Flott hjá ţér Helga mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.11.2011 kl. 16:24
Dugleg ertu Helga. Flott og frábćrt Helga, en ég hélt allir vissu um Heimssýn og andstöđu ţeirra viđ evrópska miđstýringar-sovét-veldiđ.
Elle_, 19.11.2011 kl. 17:49
Hrađpistill minn!!! Já ef til vill mín kćra,en fólk á hlaupum í inn kaupum,er erfitt ađ tala viđ,,in detail,, greinilega fylgdust ţessar ekki međ"Skynsemi.is" undirsktiftasöfnun,sem Heimsýn gerir út. Mér er mikiđ í mun ađ upplýsa ţá sem leggja svo mikiđ á sig,einnig ţá sem tala viđ fólk og horfa á áróđursmyndband ríkisstj-esb.ađ leiđa ţađ í allan sannleikann. Hvernig ríkisstjórnin misbeytir áróđursstyrk ESB. apparatsins,til ađ hlutast til um innanríkismál okkar. Opna augu fólks fyrir hćttunni sem stafar af ţeim. Sem sagt vekja fólk. Ţví ein kveikjan var í ţessum opnist aldrei.
Helga Kristjánsdóttir, 19.11.2011 kl. 22:02
Helga, ég ýtti á slóđina og fékk VÍRUS-VIĐVÖRUN. VÍRUS-VELDIĐ???
Elle_, 19.11.2011 kl. 22:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.