Ţriđjudagur, 15.11.2011
Á ţjóđlegum nótum, Íslandsvísur.
Landiđ góđa,landiđ kćra,
langtum betra en nokkur veit,
ţér ber ćtíđ fyrst ađ fćra
fegins óđ og tryggđarheit.
Hjálpi drottinn lýđ ađ lćra
líf,sem hćfir frjálsri sveit.
Framtak,hófsemd heill og ćra
hefji og göfgi hvern ţinn reit. *1
Lifi minning liđins tíma;
langtum meir ţó tímans starf!
Lifi og blessist lífsins glíma,
lifi framtíđ göfgan arf.
Hverfi ofdrambs heimsku víma,
hefjist magn til alls,sem ţarf.
Lifi og blessist lífsins glíma,
lifi og blessist göfugt starf.
Landiđ blíđa,landiđ stríđa,
landiđ hrauns og straumafalls,
landiđ elds og hrímgra hlíđa,
hjörtum kćrt til fjalls og dals!
Í ţér kraftar bundnir bíđa
barna ţinna,fljóđs og hals.
Hvert ţitt býli um byggđir víđa
blessi drottinn, fađir alls. Eftir; Hannes Hafstein.
*1 Jafnt Grímstađi á fjöllum,sem ađra reiti Íslands.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já sumum er víst einfaldlega fyrirmunađ ađ vera ánćgđir međ landiđ sitt. AF hverju fara ţeir ekki bara til ţeirra lands sem ţeim líst betur á og láti okkur hin í friđi.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.11.2011 kl. 12:02
Satt segir ţú Ásthildur mín,ţađ vćri ţeim og okkur fyrir bestu. Hef svo margt viđ ţig ađ segja,en ţađ kemst bara ekki á ţrykk,en nćgir ađ segja ;Ísland er land ţitt.
Helga Kristjánsdóttir, 15.11.2011 kl. 12:51
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.11.2011 kl. 14:00
Sćl Helga. Ţetta er yndislegt ljóđ eins og svo mörg eftir Hannes Hafstein. Ég tek undir međ ţér " Ísland er landiđ sem ávalt ţig geymi :) <3 Kveđja Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 15.11.2011 kl. 22:19
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 16.11.2011 kl. 02:25
Ţakka ykkur fyrir stúlkur mínar.
Helga Kristjánsdóttir, 16.11.2011 kl. 03:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.