Miðvikudagur, 5.10.2011
Dæmdur saklaus!!
Er það ekki réttar mannorðsmorð? Fylgdist með fréttum um þetta dularfulla hvarf Geirfinns og síðar Guðmundar. Það voru kanski allir búnir að gleyma þessu,nema syrgjendur og þeir sem hnepptir voru í varðhald,dæmdir,án sönnunargagna. Þetta mál vekur upp spurningu,sem ég hef oft velt fyrir mér. Áttunda nov.árið 2000 hvarf Einar Örn Birgis,það var dularfullt, því við vissum að hann hafði samband oft á dag,við fjölskyldu sína. Yfirheyrslur og upplýsingar byrja hjá aðstendendum,svo og hjá þeim sem seinast voru með honum. Hann reyndist vera Atli Helgason,sem fullyrti að Einar væri þunglyndur.Getur lygin verið andstyggilegri. Morðinginn,læðir lymskulega að rannsakendum að fórnarlambið hafi framið sjálfsmorð. Ef þessu hefði verið trúað,hefði leit hætt fljótlega,fjölskyldan vissi betur. Þarna reyndist tæknin veigamikl,gsm.síminn kom endanlega upp glæpamanninn. Hann afplánaði ekki þann tíma,sem hann var dæmdur til.En aftur að tilurð þessa pistils...... Já,sannleiksnefndin er spor í rétta átt.
![]() |
Vilja sannleiksnefnd um Geirfinnsmálið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 148534
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Van Damme sagður hafa sofið hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
- Kröftugar kenndir kvikna
- Nældi sér í annan ungan körfuboltamann
- Grenntist með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Meðal þeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
Athugasemdir
Glæpir eru viðbjóðslegir, og það er líka hræðilegt þegar stjórnvöld ákveða hverjir eru sekir til að hilma yfir einhverjum öðrum. Þeir hafa ítrekað fengið ábendingar um hvar Geirfinnur var grafinn, en hafa aldrei gert leitt í málinu. Skömm yfirvalda á þeim tíma er því mikil og mikilvægt að fá sannleikann fram og draga þetta hyski fram í dagsljósið, þar á meðal fyrrverandi saksóknara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.10.2011 kl. 10:22
Já Ásthildur mín almenningur er farinn að láta til sín taka,líta ekki lengur á stjórnendur sem óskeikula. Þannig var það í eina tíð,þeir höfðu að miklu leiti,örlög manna í hendi sér.
Helga Kristjánsdóttir, 5.10.2011 kl. 11:24
Eg þekkti Sævar ágætlega og er ég ekki í nokkrum vafa um sakleysi hans,.....
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.10.2011 kl. 01:41
Sævar og fyrrverandi tengdadóttir mín,voru systkynabörn,svo ég fékk góðar upplýsingar,já ég er viss líka. Takk fyrir Jóna mín,skimaði eftir þér á Laugardag,en mannhafið var svo mikið,ekki vinnandi vegur að þekkja neinn.
Helga Kristjánsdóttir, 6.10.2011 kl. 01:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.