Ljósið

           Talað er jafnan  um ljósið,sem jákvæðan hlut eða hugtak. Við skynjum það í uppfylltum óskum okkar, einnig í manneskjunum sem vinna störf sem útheimta alúð. Börnin eru ljósið okkar,við þeirra. Það fór svo margt í gegnum huga minn,við útför vinnuveitanda míns í dag. Kemur ekki öllum það sama í hug,við kveðjustund,góðar tregablandnar minningar,samúð vegna syrgjandi ástvina,þú og sá kært kvaddi?   Af öllum kostum sem prýddu Guðmund Helgason,var einn sem ég uppgötvaði í dag. Ég vissi að hann fór  í Maraþonhlaup,út um allan hnöttinn,en fyrst nú að það gerði hann fyrir LJÓSIð,stuðningssamtök fyrir krabbameinssjúk börn. Yngsti sonur hans,innan við tvítugt ætlar að ljúka takmarki pabba síns,að ná 10. skiptinu (minnir að það sé 10,unda) og það verður í New york og Boston. Ég óska Þorsteini,góðs gengis þar ,um leið og ég sendi samúðarkveðju. Ég á eftir að líta inn til nágranna minna í HREINT OG KLÁRT,oft á meðan ég tóri.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.7.2011 kl. 23:42

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Sammála Ásthildi  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.8.2011 kl. 02:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 148138

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband