Sunnudagur, 19.6.2011
Dinó
Hann horfir á mig kjamsa í græðgi,mér er uppálagt að gefa honum ekki mikið. Hann á að borða sérstakan hundamat. Ég var búin að gefa honum einn vænan kjötbita. Samt heldur hann áfram að stara á mig. Hann sér og finnur lyktina af lambalærinu,sem ég gæði mér á. Hver getur staðist þessi brúnu saklausu augu. Ég reyni;; þú mátt ekki fá meira,, hann veltir kjömmum,hvað er að gerjast inn í þessum hundshaus? Ég hef ekki list á matnum lengur. Dínó hefur ekki snert á þurrmatnum sínum,ætli hann sakni eigenda sinna svona mikið? Hvað veit ég um hann,eða hann um mig. ,,Á amma að gefa þér meira,, segi ég blíðri röddu, hann færist allur í aukana,með rófudillið. Valdið er mitt Dínó,sumir njóta þess að beita því og kúga lítilmagnann. Dinó sestu! Er ég að spila með vináttu þína og þægð!? Nei ég ætla að gefa þér eins og ég tel að þú þolir,besti vinur sonarsonar míns. Ég lofaði að gæta þín meðan hann fer í fótboltaferðalag,með mömmu og pabba. Síðan leggst hann við fótskör mína,því ég ætla að sjá 21,árs lið Íslands leika gegn Dönum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.6.2011 kl. 23:57
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.6.2011 kl. 02:11
Helga ! Þú mátt ekki sprengja hann , því hundar taka endalaust við , já og velta hausnum út og suður til að fá vorkunn . En þokkalegt er þetta með þig ; alfarin í hundana . ;-)
Hörður B Hjartarson, 21.6.2011 kl. 16:18
já,halló Hörður! Mörg máltæki okkar tengjast hundum,t.d. þetta algenga sem þú nefnir. Síðan,er við töpum ehv. erum við hundsvekkt erum í fýlu,sem útleggst það er hundur í okkur. Mér þykir nú öllu verra þegar þeir eru kvenkenndir,þá værum við stelpurnar (hér) kanski bölvaðar tíkur!!! Það er kanski soldið tíkarlegt af mér að hafa stöllur mínar elskulegar með í þessum máltækjaleik,en þær eru léttar og kalla mig ekki ömmu sína. Bestu kveðjur vinir.
Helga Kristjánsdóttir, 21.6.2011 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.