Sunnudagur, 29.5.2011
Hamingjuóskir til Barcelona.
Það er nokkuð auðvelt að sætta sig við tap, þegar ég hugsa um hversu gjörsamlega andlausir mínir menn voru í leiknum,og áttu ekkert annað skilið. Engu líkara en 4-5 leikmenn hefðu fengið boð í bestu stæðum vallarins,til að horfa á snillinginn frá Argentínu,,,,eina sem var öðruvísi,þeir klöppuðu ekki. En það kemur nýtt leikár,nýir leikmenn,liðið er Englandsmeistari,og þurfa að verja þann titil.Mér sýnist Manutd. hafi sparað í leikmannakaupum,eftir að þeir fengu himinháa upphæð fyrir Ronaldo. Einhver afgangur hlýtur að vera á vöxtum og mitt ráð er,seljið Valencia,Park,Ferdinand,jafmvel Evra. Þá ætti að vera hægt að kaupa,og varaliðið skilar alltaf einhverjum. Til hamingju með Silfrið Manutd. fan.
![]() |
Barcelona besta lið Evrópu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 148531
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í bestu stæði vallarins.
Helga Kristjánsdóttir, 29.5.2011 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.