Laugardagur, 23.10.2010
Gerpla Evrópumeistarar.
Hjartanlega til hamingju, satt ađ segja undrast ég ekki ađ félagiđ vinni til stórra verđlauna. Stjórnendur hafa unniđ metnađarfullt starf í áratugi,oft viđ ófullkomnar ađstćđur. Ţau voru ekki búin ađ vera lengi í nýju húsakinnum sínum í Versölum, ţegar ţau fara ađ sýna fćrni sína međal ţeirra bestu,á Norđurlöndum. Ég er stolt af ţví, ađ hafa veriđ ein af stofnendum ţessa félags. Margrét Pétursdóttir fyrsti stofnandi félagsins,fimleika kennari, á heiđurinn af tilurđ ţess. Viđ vorum nokkrar ,,stútungs,, kerlingar í (tónlistar)leikfimi hjá henni,en áttum erfitt međ ađ fá inni í yfirbókuđum íţróttasölum Kópavogabćjar. Ţá tók frumkvöđullinn sig til og viđrađi ţessa hugmynd viđ okkur ađ stofna félag,ţađ var um 1970. Ţar međ áttum viđ rétt á tímunum sem okkur vanhagađi um. Margar tillögur komu um nafniđ,en ţetta nafn varđ ofan á, nafn sem Margrét stakk upp á, er nú skráđ á Evrópumeistarabikar kvenna, GERPLA.
![]() |
Gerpla Evrópumeistari í hópfimleikum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
andres08
-
annabjorghjartardottir
-
benediktae
-
eggman
-
eeelle
-
coke
-
zumann
-
godmarino
-
hreinn23
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hhraundal
-
haddih
-
ingagm
-
ingibjhin
-
kreppan
-
jensgud
-
islandsfengur
-
jonvalurjensson
-
huxa
-
eyjapeyji
-
photo
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristjan9
-
krissi46
-
lindagisla
-
altice
-
larahanna
-
maggib
-
pallvil
-
ragnar73
-
fullvalda
-
ziggi
-
snj
-
sighar
-
stormsker
-
saemi7
- kerfi
-
asthildurcesil
-
astromix
-
kermit
-
thjodarheidur
-
agla
-
axelaxelsson
-
bjarnijonsson
-
dansig
-
einarbb
-
bjartsynisflokkurinn
-
fornleifur
-
frjalstland
-
geiragustsson
-
gudjonelias
-
bofs
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gustafskulason
-
hlf
-
kliddi
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
ksh
-
kristinthormar
-
kk455
-
lifsrettur
-
loncexter
-
maggi-phil
-
maggiraggi
-
omargeirsson
-
svarthamar
-
predikarinn
-
raksig
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
ollasak
-
solbjorg
-
stendors
-
theodorn
-
skolli
-
valur-arnarson
-
vinstrivaktin
-
tsiglaugsson
-
thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 148534
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Margrét Péturs var fyrsti formađur ţess.
Helga Kristjánsdóttir, 23.10.2010 kl. 21:42
Mínar stelpur hafa ćft fimleika í Gróttu, ég á ţrjár stelpur sem hafa veriđ í áhaldafimleikum..
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 23.10.2010 kl. 23:41
Ţađ er gott og gaman,en oft er ég skíthrćdd ţegar ţćr fara ţessa margföldu heljarstökk. Eđa á slánum,en ţetta venst engin ţjálfar nema hafa próf í öllum íţróttafélögum. Dóttir mín var í Gerplu ţegar hún var ung,núna er hennar stelpa ađ ćfa austur á Egilsstöđum. Var ađ horfa á grófa mafíumynd verđ ađ fara í tölvuna ađ slappa af eftir ógeđiđ.Ekkert annađ var í bođi. kv.
Helga Kristjánsdóttir, 24.10.2010 kl. 00:14
Hjartanlega sammála ţér mín kćra! Til hamingju međ árangurinn.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 26.10.2010 kl. 20:55
Hć! skvís, svona á ţínu skemmtanamáli: "Mange takk"
Helga Kristjánsdóttir, 27.10.2010 kl. 01:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.