Oft hef ég séð FAGN,

             En alrei á minni lífsfæddri ævi þvílikt,hjá ungum syni eins af námumönnunum. Þarna stóð hann grafkyrr, grátandi af gleði og  himneskri hamingju, og horfði á föður sinn heimtan úr helju.Ég var svo snortin að mér vöknaði um augun,býst við að fleirum hafi,verið líkt innanbrjósts.  Þetta er afrek allra þeirra sem að komu,og áberandi hve stjórnað var af mikilli  nærgætni.  Afrek námumannana að halda þetta út,vitandi að þeir gætu verið taldir af og allri leit yrði hætt. Þeir hættu ekki að senda frá sér hljóðmerki,sem leiddu til uppgötvunar um þá.   Þarna fór saman gæfa og gjörfileiki.
mbl.is Öllum bjargað upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Gjörvileiki

Helga Kristjánsdóttir, 14.10.2010 kl. 02:55

2 Smámynd: Hamarinn

Þarna kom líka berlega í ljós , hvað mannskepnan getur gert, þegar allir standa saman og vinna af heilindum.

Þetta er eitthvað sem íslendingar kunna ekki.

Hamarinn, 14.10.2010 kl. 10:17

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

     Já hvar glötuðum við þeli hjartna okkar?  Leitum!          Við höfum þó    staðið saman, sem einn  þegar hamfarir hafa ógnað lífi samborgara okkar,en þegar gullið glatast, töpum við okkur.

Helga Kristjánsdóttir, 14.10.2010 kl. 10:50

4 Smámynd: Ásta María H Jensen

Mér finnst fáránlegt að alhæfa að íslendingar gætu þetta ekki. Það hefur ekki sannast þar sem það hafa aldrei 33 íslendingar týnst í námu hér á landi. Ég vil minna á súðarvíkurslysið. Hvað gerðu íslendingar. Það er bara þannig þegar áfall bjátar á munu allir afa það í sér að standa þéttar saman. Mér finnst þetta mikið þrekvirki og ofboðslega gott að sjá að allir náðu að halda lífi í þessu slysi.

Ásta María H Jensen, 14.10.2010 kl. 13:56

5 Smámynd: Hamarinn

Ég er nú bara að benda á hvernig stjórnmálamenn sem nú ættu að standa saman í einhverju erfiðasta efnahagsástandi sem hér hefur verið á síðari árum, skuli leyfa sér það að haga sér eins og FÁVITAR.

Hamarinn, 14.10.2010 kl. 14:11

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    Einmitt,Hamarinn.

Helga Kristjánsdóttir, 14.10.2010 kl. 16:29

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

http://greiningardeild.rlr.is/pics/IMG_1583-1600.jpg    Litli bróðir minn tók þessa mynd í landsleiknum gegn Portúgölum... 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.10.2010 kl. 00:20

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Vá, þessi er æðisleg,hann er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Dóttir mín var á Madeira í sumar furðaði sig á að hvergi virtist vera undirlendi,fyrir stráka að sparka á eins og hér heima. Fann þó 1 völl,þaðan á ég myndir frá því sonur minn og vinur hans spiluðu þar,með liði frá meginlandinu,uþ.leiti sem Ronaldo fæddist. Drengurinn átti víst erfiða æsku,en frændi hans kom honum til stórliðs í Portugals áður en hann varð erfiðum aðstæðum að bráð. Þessar upplýsingar fékk dóttir  mín hjá þarlendum þjóni,sem dekraði við þau. Kærar já miklar þakkir fyrir myndina Jóna mín.

Helga Kristjánsdóttir, 15.10.2010 kl. 00:50

9 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Ég leifi mér að benda Hamrinum á að Íslendingar hafa í mörgu tilliti sýnt mikið hugrekki, þrautseigju og áræði á örlaga stundum.   

Þessi björgunar aðgerð var tæknibjörgun, en skipulögð af nærgætni og það er hún sem sérstaklega vekur athygli.

Hrólfur Þ Hraundal, 17.10.2010 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband